Monthly Archives: júní 2005

Smá pása.

Svona eins og aðrir taka sér sumarleyfi þá ætla ég að taka mér smá frí frá blogginu og taka svo upp þráðinn endurnærð í byrjun júlí enda verður mikið að gerast þá, sem gaman verður að skrifa um í dagbókina … Continue reading

1 Comment

Afmælisbörn og góðar stundir.

Hún Dana María, afastelpan hans Hauks er orðin 18 ára, en hún á afmæli í dag. Við óskum henni hjartanlega til hamingju. Svo vorum við í afmælinu hans Sigþórs í dag, en hann átti afmæli þann 5. júní en það … Continue reading

1 Comment

Ekki eins töff og ég var álitin vera.

Það voru gerðar tvær tilraunir til þess að ég sæi STAR WARS. Sú fyrri fór fram í gærkvöldi en þá var ég svo heppin að eitthvað hafði bilað í sýningarvél svo að sýningunni var aflýst. Ég var því alveg róleg … Continue reading

1 Comment

Götustelpurnar og skrítna ballið.

Ég dreif í því að kalla á nokkrar konur hérna úr götunni til að koma í AVON kynningu hjá mér og smá veitingar á miðvikudagskvöldið. Þetta reyndist verða hið skemmtilegasta kvöld og þó ég hafi farið af stað með hálfum … Continue reading

3 Comments

Amma og stubburinn, sem er að verða of stór til að kallast stubbur.

Síðustu daga hefur ungur herramaður verið mjög spenntur að fá að koma í Sóltúnið til ömmu. Það er komið los á krakkana sem eru að hætta í leikskólanum. Um daginn var formleg útskrift og þá hættu nokkur þeirra alveg, þar … Continue reading

2 Comments