Monthly Archives: júní 2010

Nýjustu fréttir – Húsbíll.

Ætli það sé ekki rétt að segja frá því sem er efst á baugi núna. Haukur hefur verið að velta því fyrir sér hvað það væri gaman að eiga húsbíl og fara e.t.v. með hann til að aka eitthvað um … Continue reading

4 Comments

Eftir helgina.

ætla ég að segja frá svolítið skemmtilegum hlutum. Í dag vorum við í ferð með þeim sem eru hættir hjá Isal vegna aldurs.  Þegar við komum heim framkvæmdi Haukur svolítið sem vonandi á eftir að veita okkur mikla gleði. Nú … Continue reading

Leave a comment

Mér þykir vænt um þessa mynd.

Þessi mynd er af tveimur elstu barnabörnunum mínum og mér þykir óskaplega vænt um hana og vona að þau verði alltaf svona góðir vinir.  

2 Comments

HM að byrja í sjónvarpinu – og þá er tilvalið að sinna dagbókinni aðeins.

Síðast þegar ég setti inn á dagbókina mína var ég að rifja upp ýmislegt um gamla kosningadaga. Nú eru kosningarnar yfirstaðniar, Jón Gnarr orðinn borgarstjóri í Reykjavík og á flestum stöðum landsins orðið allt annað umhverfi í stjórnsýslunni en áður. … Continue reading

Leave a comment