Monthly Archives: maí 2010

Kosningadagur í dag.

Mér finnst gaman að rifja upp gamlar minningar og í dag fór ég að hugsa um slíka daga hér áður fyrr. Fyrstu minningar mínar um kosningadag eru líklega frá því ég var svona 6 – 7 ára. Þá óku bílar … Continue reading

3 Comments

Smá samtíningur fyrir svefninn.

Mikið getum við sem búum hérna á suð-vesturhorninu verið þakklát fyrir þetta yndislega veður sem við höfum getað notið í allt vor – mér finnst alla vega að það hafi staðið síðan snemma í vor með einum og einum degi sem hefur … Continue reading

6 Comments

Síðan síðast – skírn og fleira.

það hefur verið nóg að gera hjá mér undanfarið og ég verið út og suður svo heímasíðan mín  varð bara útundan eina ferðina enn.  Ég fer nú orðið í sundið á hverjum degi og finnst það svo gott, ekki síst í þessu yndislega veðri … Continue reading

3 Comments

Þá er komin rúm vika sem ég hef farið í Versalasundlaugina á hverjum degi.  Ég er enn ekki komin í það að synda nema um 175 metra þá er ég bara alveg að kafna, en ég hlýt að smá styrkjast.  það … Continue reading

Leave a comment

það er ekki öll vitleysan eins.

Já það er sko alveg öruggt að ekki er öll vitleysan eins hjá manni. Ég er farin að hitta hárgreiðslukonu sem ég var hjá í mörg ár en síðan lokaði hún stofunni sinni og hætti af heilsufarsástæðum. Hún hringdi síðan … Continue reading

6 Comments

Smá yfirlit frá því á sumardaginn fyrsta.

Því verður ekki neitað að það líður alltaf lengra og lengra á milli skriftanna hér því ég er í svo góðu sambandi á Fésbókinni þó það sé nú ekki það sama og eigin dagbók. En ég verð að standa mig líka … Continue reading

Leave a comment