Monthly Archives: júlí 2010

Yndislegt sumar – Ferð á Borgarfjörð.

Mikið hefur þetta nú verið yndislegt sumar og enn er eftir allur ágúst að ógleymdum  september með sínum fallegu haustlitum og gómsætu berjum. Það kæmi svo sem ekkert á óvart ef veðrið breytist um höfuðdaginn, sem mig minnir að sé í lok … Continue reading

Leave a comment

Fyrsti ferðapistillinn 2010

Nú er ég bara lögst í útilegur eins og í gamla daga á fyrstu árum okkar Odds.  Þegar við komum heim úr vinnu á föstudögum þá hentum við tjaldi og tilheyrandi í bílinn og brunuðum eitthvert í útilegur um hverja helgi. Nú … Continue reading

1 Comment