Monthly Archives: ágúst 2010

Úr einu í annað í byrjun haustsins.

Nú er blessað haustið komið. – Allt hefur sinn tíma og sinn sjarma- Nú er gaman að kveikja á lömpum og jafnvel kertaljósum á kvöldin. Svo eiga örugglega eftir að koma fallegir dagar, sem gaman verður að nýta til þess að … Continue reading

1 Comment

Lofa bót og betrun.

Mikið finnst mér leiðinlegt hvað ég er að svíkja sjálfa mig með því að færa ekki dagbókina mína reglulega. Þegar ég er orðin gömul – já miklu eldri en ég er í dag, og fer að lesa dagbókina mína til … Continue reading

1 Comment

Verzlunarmannahelgin 2010.

Við vorum sein að ákveða hvað gera skyldi um þessa helgi og vorum satt að segja hálf lúin eftir ferðalagið að austan og gestakomu eftir það.  Á laugardag ákváðum við þó að fara austur á Rangárvelli og taka þátt í … Continue reading

4 Comments