Monthly Archives: september 2010

Að vera þakklát fyrir lífið.

 Er það sjálfsagt mál að maður eigi að geta flotið í gegnum lífið án nokkurra hnökra?  Á maður með sanni að geta verið sár og bitur yfir þeim erfiðleikum sem maður hefur þurftað ganga í gegnum?Er það af því að Guð … Continue reading

4 Comments

Vinir og aðrar vangaveltur.

Ekki stóð nú lengi rigningin og rokið sem ég minntist á í síðasta pistli mínum. Það er eins og máttarvöldunum sé ekkert vel við þessar bæjarhátíðir því það er helst að það rigni og blási þegar þær standa yfir hérna á … Continue reading

Leave a comment

Pínku pistill um allt og ekkert.

þá er þessi vikan liðin – hefur flogið eins og þær gera flestar.  Nú er kominn þessi tími sem mér finnst alltaf skemmtilegur, ekki síst fyrir það að skólarnir eru að byrja.  Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að fylgjast með litlu krökkunum trítla hérna niður að … Continue reading

1 Comment