Monthly Archives: maí 2011

Afmælin í maí.

Í dag 4. maí er þrefaldur afmælisdagur í fjölskyldunni.  Fyrsta 4.maí afmælið var afmæli Eddu systur minnar, en seinna, þegar ég var nýorðin 16 ára, þá eignaðist ég kærasta, sem síðar varð eiginmaður minn og faðir dætranna minna, en svo … Continue reading

2 Comments

Gömul tilfinning.

Það er stundum á sunnudagsmorgnum, þegar messan er að byrja í útvarpinu og ég er eitthvað að dútla, eins og núna þegar ég var að strauja nokkrar flíkur, sem gömul  bernskuminning hellist yfir mig.    Ég upplifi sunnudagsmorgnana þegar ég var að … Continue reading

2 Comments