Monthly Archives: apríl 2011

Apríl á enda.

Þá er apríl mánuður á enda og enn er það veðrið sem verður fyrst á dagskránni. Ég setti inn í vikunni mynd af stelpunum hérna í kring sem voru komnar í sumarleiki hérna á túninu.Til gamans set ég hérna inn … Continue reading

1 Comment

Léttara yfir öllu í dag.

Í dag skín sólin svo glatt og ljómandi gott veður þó hitinn sé ekki nema í 10 gráðum.  Það hreinlega breytist allt þegar það kemur svona gott veður eftir langan og leiðinlegan kafla með roki og rigningu. Í dag fékk … Continue reading

2 Comments

Páskar að baki.

Nú er annar í páskum og páskahretið að ganga yfir, eða við vounum að það gangi fljótt yfir, því það gengur á með hríðaveðri og kalt.  Ég var búin að ætla mér í kirkju um páskana, en vogaði mér bara … Continue reading

2 Comments

Gleðilegt sumar.

Nú langar mig mest tið að reita hár mitt. Ég var búin að vera að leggja kapal í tölvunni þegar ég ákvað að setja inn á bloggið mitt allar gömlu minningarnar sem komu upp í hugann á meðan ég lagði … Continue reading

4 Comments

Ferming fyrsta barnabarnsins míns.

Það var yndislegur dagur í gær þegar Karlotta mín fermdist hérna í Lindakirkju og svo glöddust fjölskylda og vinir með henni í veislunni á eftir.  Ég get ekki skrifað neinn texta núna en ætla að reyna að setja inn nokkrar … Continue reading

7 Comments

Smá vangaveltur eftir helgina.

Mikið er skrýtin veðráttan þessa dagana.  Ýmist vor eða vetur, að ekki sé nú talað um ofsaveðrið sem var á sunnudaginn og búið að spá einhverju slíku á laugardag. Vonandi gengur það nú ekki eftir, því á laugardaginn verður nóg … Continue reading

3 Comments

Haldið uppá eins árs afmæli Freyju Sigrúnar í dag.

Já það var haldin afmælisveisla í Arnarsmáranum í dag í tilefni af eins árs afmæli Freyju Sigrúnar sem átti afmæli þann 5. apríl s.l. Svo voru eiginlega tvö afmælisbörn líka í veislunni því Magnús Már tengdasonur á afmæli í dag … Continue reading

4 Comments

Allt komið í lag nema myndaalbúmin, sem komast í lag fljótlega.

Þetta var eins og flestir aðrir dagar mjög góður dagur.  Í morgun fórum við Anna Björg og Fríða á nýjan stað til að ganga morgungönguna okkar, en að þessu sinni fórum við í Fífuna.  Það eru miklu fleiri sem ganga … Continue reading

Leave a comment

Tónlistarnám af því góða.

Það var mjög ánægjulegt í vikunni að fara með Guðbjörgu og Oddi Vilberg í Iðnó, til þess að sjá og heyra Karlottu syngja með Sönglist, sem er söng- og leiklistarskóli Borgarleikhússins. Hún hefur verið að læra söng þar og á … Continue reading

1 Comment

Að prufa hvort dagbókin mín sé komin til fullrar heilsu.

Blessuð dagbókin mín hefur verið í lamasessi um hríð og færslur sem ég var svo dugleg að setja inn í mars duttu allar út og eru líklega glataðar.  Þetta er vegna tilfærslna og endurnýjunar svo nú ætti þetta allt að … Continue reading

1 Comment