Monthly Archives: júní 2011

Þá á nú að heita að komið sé sumar, enda er hitinn búinn að vera í tvo daga nánast fastur í10° Haukur er búinn að gera húsbílinn sinn kláran, eða það hélt hann, en eitthvað var hann samt ekki ánægður … Continue reading

Leave a comment

Dagsferðin með Ísal, eins og ég kýs að kalla það.

Enn á ný urðum við þess aðnjótandi að fara í dagsferðina sem Ísal býður þeim starfsmönnum, sem hættir eru störfum vegna aldurs og mökum þeirra. Að venju var fyrst boðið í flottan morgunverð í mötuneytinu í Straumsvík. Hópurinn stækkar ár … Continue reading

2 Comments

Þriðji hluti Spánarferðarinnar – Stóra fjallaferðin.

Eins og fram hefur komið þá átti Haukur 70 ára afmæli á meðan við vorum úti. það voru allir að verða galnir af að reyna að finna út hvað hægt væri að gefa honum í afmælisgjöf og ég þar á … Continue reading

3 Comments

Annar kafli í Spánarferð.

Dagskráin hjá okkiur var þannig að við byrjuðum hvern dag á því að fara í göngutúr strax eftir morgunmatinn og komum ekki heim fyrr en í hádegismatinn sem var klukkan eitt.  Það var svo einstaklega skemmtilegt í þessum morgungöngum okkar … Continue reading

4 Comments

Spánn kvaddi okkur í sól og blíðu

og Ísland heilsaði okkur með hvílíku roki og rigningu að við ætluðum varla að komast út á bílastæðið með farangurinn, en mikið var nú hressandi og gott að koma heim þrátt fyrir það. Spánarferðin var alveg stórkostleg og vel heppnuð. … Continue reading

2 Comments

Um það bil að gefast upp.

Ég á í endalausu brasi með blessað bloggið mitt, en er þó ekki alveg tilbúin að gefa það upp á bátinn. Þið sem hafið kíkt hér inn reglulega – ekki gefast alveg upp á mér.  Í gærkveldi skrifaði ég alla … Continue reading

1 Comment