Monthly Archives: apríl 2012

Svona eru tilviljanirnar oft skemmtilegar.

Mig hefur lengi langað til að fara í söngstundina sem er annan hvern föstudag hjá FEBK í Gullsmára. Í gær tókst mér að sannfæra Hauk um að koma með mér og kíkja á þetta. Þegar við komum inn í anddyrið … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 6 Comments

„Í dag er ég ríkur, í dag vil ég gefa“

Svona hafið þið líklega sungið innra með ykkur í gær þegar þið ákváðuð að skrifa kveðjurnar til mín. Það er nefnilega hægt að gefa annað sem er mun dýrmætara en demantar, perlur og skínandi gull eins og sungið er um … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 3 Comments

Af hverju ekki ég – svona er bara lífið.

Ja kæru vinir það er margt skrýtið í kýrhausnum og það er líka margt skrýtið í mannslíkamanum.  Hvorttveggja er sköpunarverk sem við ráðum engu um hvernig eru af Guði gerð.  Það eina sem við ráðum yfir er viskan sem okkur … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Hugleiðingar mínar | 36 Comments

Gleðilegt sumar.

Þá hefur veturinn látið í minni pokann fyrir sumrinu og hrökklast í burtu eftir að hafa gert okkur lífið frekar leitt með langvarandi gassagangi sínum og blæstri. Sumardrottningin sveif svo sigurviss og brosandi inn til okkar í morgun og færði … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Vorið er komið – Hugleiðingar að morgni dags.

    Það er mikið farið að grænka hérna í kring og sólin hefur verið svo góð við okkur síðustu daga.  Þegar ég hugsa um sumarið sem framundan er þá fyllist  hugurinn  eftirvæntingu.  Það er eitthvað svo dýrmætt að vera … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment

Rauðmaginn.

Þegar við vorum nýgift og bjuggum í lítilli risíbúð í Kópavoginum, þá kom Oddur mjög hróðugur heim einn daginn, með glænýjan Rauðmaga sem honum hafði verið gefinn. Mér fannst rauðmagi mjög góður og varð voða spennt og tók því mjög … Continue reading

Posted in Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. | 6 Comments

Enn ein

Já nú er enn einni góðu vikunni að ljúka og er óhætt að segja að hún hafi flogið eins og þær fyrri. Ég var að hugsa um það hvernig tímaskynið breytist með árunum. Hérna áður fyrr var maður alltaf að … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments