Monthly Archives: maí 2012

Breytti um stefnu

frá því sem ég var búin að áætla með næsta pistil.  Ég ætlaði að létta þetta veikindatal mitt með því að setja inn næsta kafla í endurminningunum, en næsti kafli er bara svo sorglegur og erfiður að ég ætla að … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 1 Comment

Yndislegt starfsfólk.

Já það hefur nú verið meira vesenið á mér undanfarið. Fyrst lenti ég inn á bráðavakt í sólarhring á fimmtudagskvöld vegna rosa lágs blóðþrýstings og hættulega lágs Natrium í blóði  og síðan aftur á mánudagskvöld þegar blóðþrýstingurinn fór allt of … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 4 Comments

LSH s.l. nótt og aðgerðardagur kominn.

Jú við höfum verið dugleg að skreppa eitthvað og gera eitthvað skemmtilegt þessa dagana.  Í gær fórum við í bíltúr austur yfir fjall, fórum Þrengslin og byrjuðum á því að skoða málverkasýningu Jóns Inga mágs míns, sem heldur nú sýningu … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 8 Comments

Alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast á meðan beðið er.

Ég  átti fína helgi og fór í skemmtilega fermingarveislu á laugardaginn austur í Grímsnesi. Haukur átti afmæli sama dag og fékk aldeilis gómsætar veitingar í veislunni. Hann hefði líklega ekki fengið mikið af tertum heima hjá sér því  því bakarinn á … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 3 Comments

Fyrir ykkur

Fyrir ykkur sem ég hef lofað að skrifa hérna smá fréttir af framgangi mála  þá hitti ég læknateymið í dag og það var staðfest að ekkert nýtt kom fram sem ekki sást í ómskoðuninni.  Þetta fannst mér mjögt góðar fréttir. … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 6 Comments

Hugsað upphátt.

Takk, Takk fyrir góðar kveðjur.  Í dag er fimmtudagur 10. maí og ég komst loksins í segulómunina. Á morgun fæ ég svo að vita nánar um þetta og fæ að öllum líkindum aðgerðardagsetninguna. Ég var að spá í það áðan … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 11 Comments

Segulómtækið er enn bilað – Hvað er til ráða???

Já, þið ráðið hvort þið trúið því eða ekki, að síðan ég mætti á röntgendeildina s.l. fimmtudag og var sagt að segulómtækið væri bilað, þá er nú komið þriðjudagskvöld og tækið er enn bilað. Ég dingla bara svona í lausu … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 6 Comments

Segulómtækið bilað

Ég mætti niður á Landspítala í dag til þess að fara í segulómunina sem ég hef beðið eftir og sömuleiðis læknarnir sem ég átti að hitta á morgun.  En ekki átti ég von á því þegar ég kom í afgreiðsluna … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 6 Comments

Allir að láta mig hafa góðar upplýsingar.

Já það hjálpast allir að til þess að ég nái fullri heilsu. Frænka mín á Bornholm er búin að senda mér bók um óhefðbundnar lækningar. Ég hef í höndum dagbók sem ég fékk frá konu sem er búin að fara … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 1 Comment