Monthly Archives: júní 2012

Gleðifréttir dagsins. Jibbí.

Jibbí!  Ég vissi að það borgaði sig að vera jákvæð allan tímann og taka ekki út neinar áhyggjur fyrirfram. Ég hitti sem sagt lækninn í dag .  Hann gaf mér góða einkunnog sagði að það hefði verið góð ákvörðun hjá … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 16 Comments

Svo glöð og frjáls – Alltaf eitthvað smá spes þó.

Það komu skilaboð frá Kristjáni Skúla skurðlækni um að það yrði að taka drenin, þó svo að annað væri enn yfir 100 og hitt kringum 50 .   Hjúkrunarfræðingur hérna á sjúkrahótelinu kom og framkvæmdi þetta svo áðan. Já, alltaf … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 10 Comments

Mánudagur á sjúkrahótelinu.

Alveg vissi ég að dagurinn í dag yrði góður. Lystin að koma og allt bjartara yfir. Í hádeginu var var svo góður léttsteiktur fiskur og hrásalat með, svo ekki þurfti ég nú að kvarta yfir því að fá ekki góða … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 5 Comments

Brosandi við tölvuna á sunnudegi 10. júní 2012

Ég hef fengið svo ótalmargar kveðjur frá ykkur, sem ég er svo óendanlega þakklát fyrir og  sendi góðar kveðjur og knús til baka til ykkar. Nú er ég farin að geta brosað að hinu og þessu sem hefur gerst í … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 10 Comments

Hér er ég, dagur 6.

Fréttir dagsins. Loksins, Loksins komst ég inn á netið – þessir pungar virka nefnilega ekki alltaf eins og þeir ættu að gera 🙂  En með hjálp Símans gekk þetta nú fyrir rest þegar ég hafði heilsu til að tala við … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments

Komin á sjúkrahótel :)

Sigurrós skrifar: Fyrir ykkur sem ekki eruð á Facebook, þá er mamma komin inn á sjúkrahótelið og við erum öll alsæl með það! 🙂 Nú ætlar hún að reyna að safna kröftum og einbeita sér að batanum og vonast til … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 3 Comments

Smá uppfærsla á þriðja degi.

Þakka ykkur fyrir allar góðu kveðjurnar og Sigurrós mín þakka þér fyrir að setja inn póstana. Skurðlæknirinn hann Kristján Skúli er nú ekki par hrifinn af því að ég fékk ekki inni á sjúkrahótelinu. Hann segir að meðferðin sé miðuð … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 8 Comments

Komin heim…

Sigurrós skrifar: Þetta er nú meira ástandið á þessu heilbrigðiskerfi okkar. Mamma var sum sé send heim í dag, nákvæmlega tveimur sólarhringum eftir að hún kom úr aðgerð þar sem heill líkamspartur er fjarlægður! Það stendur nú í pappírunum sem … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 4 Comments

Dagur tvö

Sigurrós skrifar: Ég fékk sms frá mömmu í morgun um að nóttin hefði verið fín, hún hefði fengið verkjalyf fyrir nóttina og verkirnir höfðu ekki versnað. Það var sama sagan upp úr hádegi, hún hafði það ennþá alveg ágætt. Síðdegis … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 8 Comments

Fyrsti dagurinn gekk vel

Sigurrós skrifar: Við systurnar fórum að heimsækja mömmu í kvöld og hún var furðuhress, sátt og sæl. Hún fékk reyndar einhverja mænudeyfingu í svæfingunni og hún er meira en hálfan sólarhring að fara úr, svo að það má svo sem … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 7 Comments