Monthly Archives: mars 2012

Sunnudagsmorgunn í letikasti.

Þegar mikið hefur verið að gera og margt að gerast, þá er alveg dásamlegt að vakna á sunnudagsmorgni og leyfa sér að vera bara í algjöru letikasti. Ég er búin að njóta þess í morgun að klára að ráða Moggakrossgátuna … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 5 Comments

Óvænt – Inspired by Iceland.

Þegar Sigurrós kom heim úr kennaraferðinni til Englands sagðist hún hafa setið hjá enskri konu í flugvélinni, svona á mínum aldri. Sú sagðist vera með vinkonu sinni  og þær væru líka kennnarar og væru að koma  í vetrarferð til Íslands. … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments

Smá uppfærsla.

það er stundum alveg ótrúlegt hvað hver dagurinn af öðrum fer á ógnarhraða í alls konar snúninga og snatt,  sem lítur ekki út fyrir að vera mikið mál að klára þegar  minnismiði er skrifaður fyrir daginn. Eftir að ég náði … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Athyglisvert á Tenerife – íslenska efnahagshrunið.

Einhvern fyrstu dagana þegar við fórum í göngutúr út á DUKA strönd þá rölti ég einn hring inni í búð á leiðinni. Afgreiðslukonan, bresk, sem  í ljós kom að var búin að búa í einhverja áratugi á Tenerife fór að … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment

Margt fer öðru vísi en ætlað er.

Í beinu framhaldi af ferðinni á Teide fór ég að finna fyrir kvefi, sem magnaðist fljótt yfir í astma. Ég fann því blaðið frá fararstjórunum yfir læknastofur og spítala, þar sem enska var töluð. Ég ákvað að byrja á byrjuninni … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 7 Comments

Alveg stór undarlegt.

Í einum af göngutúrunum okkar fyrstu dagana rákumst við á þennan dularfulla gerning úti í Los Cristianos. Við fylgdumst með þessu í a.m.k. svona 20 mínútur til þess að sjá hvernig þeir færu úr þessari stöðu og  það var ótrúlegt … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments

Ferðin á Teide og vínbúgarðinn í máli og myndum.

Þar sem við höfðum geymt okkur í fyrri ferðum okkar til Tenerife að fara í ferð á Teide, sem er hæsta fjall spánar 3700 m. hátt,  vorum við ákveðin í að fara í slíka hópferð að þessu sinni.   Það … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 6 Comments

Fyrsta vikan á Vulcano og „Bedding“ í fjallaþorpi.

Við dvöldum á mjög fallegu og góðu hóteli, þar sem alltaf var hlýtt  þó hitinn úti væri kominn allt niður í 13°, eins gerðist nokkuð oft á kvöldin og nóttunni. (Termostat var bara stillt á 25 í herberginu og hélt … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Krakkar mínir komið þið sæl. Fyrsti pistill.

Þá er nú konan komin heim úr sólarlandaferðinni sinni.  Þetta ferli hefur allt verið hið undarlegasta, allt frá því að ég alveg sprelllfrísk keypti  farmiða til Tenerife til þess að komast úr snjódyngjunum hérna heima og létta aðeins lundina og … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments