Daily Archives: 28. september 2005

Bernskuminning – fyrirgefningin.

Það var Hvítasunnudagur, árið man ég ekki alveg nákvæmlega, en tel það hafa verið 1954. En ég man þennan dag eins og hann hafi verið í gær. Það var kirkjudagur Langholtsprestakalls, sem þá var tiltölulega nýstofnað og það átti að vera mikil … Continue reading

4 Comments

Sippað og húlað

Það hefur gengið vel hjá okkur á ömmuvistinni.  Það sem helst hrjáir er það, að tíminn er svo fljótur að hlaupa frá okkur. Við vorum svo heppin í dag að tónlistarskólinn féll niður svo að hálftímadagurinn varð mun samfelldari. Karlotta fór … Continue reading

5 Comments