Monthly Archives: febrúar 2006

Þagnarskylda

Þurfa ekki allir að taka höndum saman og stöðva flutning á fíkniefnum til landsins. Það er hræðilegt að heyra hvernig þessi efni fara með fólk og ekki síst æskufólkið okkar sem er í mikilli hættu.  Maður heyrir að unglingar geti náð … Continue reading

Leave a comment

Góða helgi.

Þessi færsla verður hvorki fugl né fiskur hjá mér en samt mátti ég til með að setja nokkur orð hérna inná dagbókina mína og senda ykkur kveðju.  Ég átti að vera í bænum á fimmtudagsmorguninn og var eins og venjulega … Continue reading

9 Comments

Górillan í sveitinni – gömul minning.

Ég ætla að fara aftur til vorsins 1977. Við Oddur heitinn vorum í Sælukoti um hvítasunnu með Guðbjörgu 5 ára með okkur og eitthvað fleira fólk var líka í bústaðnum.  Tvö árin á undan bjuggum við í Englandi þar sem … Continue reading

9 Comments

Horft inn í sumarið.

Alltaf er náttúran söm við sig. Þegar maður er alveg að gefast upp á rigningu, þoku og dimmviðri þá sér hún til þess að maður fái a.m.k. einn sólardag til þess að koma sálartetrinu í lag aftur.  Einn slíkan fengum … Continue reading

9 Comments

Skuldabaggar unga fólksins.

Af því að ég er búin að vera í nöldrinu þá ætla ég að tjá mig um málefni sem ég hef oft furðað mig á og finnst að mætti tala oftar um og skólarnir jafnvel taka upp á síðustu árum … Continue reading

5 Comments

Að skrifa sig frá pirringnum.

Nú er gamla konan í Sóltúninu alveg að gefast upp á þessu dimmviðri. Það er nefnilega svo þegar gigtin er farin að hrjá mann að svona veður getur alveg gert útaf við mann.  Ég er búin að reyna að sjá … Continue reading

5 Comments

Fimmtudagspistill á föstudegi.

Nú flakkar Selfossamman daglega til Reykjavíkur. Í dag  var farin enn ein ferðin í þágu vísindanna. Ég hélt að þetta væri þriðja síðasta ferðin en sem betur fer var þetta sú næst síðasta.  Ég var reyndar hjá þeim á rannsóknarsetrinu í tvo og hálfan tíma … Continue reading

5 Comments

Hún á afmæli í dag.

Í dag á hún Þórunn netvinkona mín afmæli og ég óska henni hjartanlega til hamingju með daginn.

5 Comments

Mjög skemmtileg borgarferð.

Í gær skellti ég mér í bæinn til þess að fara í saumaklúbb. Ég fór snemma til þess að geta verið aðeins með Sigurrós minni, sem ég hitti allt of sjaldan. Við ákváðum að skreppa í Smáralind og fá okkur eitthvað … Continue reading

11 Comments