Monthly Archives: mars 2006

Föst í áframhaldandi endurminningum núna.

Er ekki sagt að lítil þúfa velti þungu hlassi. Það er ekkert lát á þeim minningum sem nú brjótast fram hjá gömlu konunni. Hún ætlar því að leyfa sér að pára þær hérna niður. En ekki ætlast hún nú til … Continue reading

9 Comments

Gamall tími rifjast upp.

Það er stundum sem eitthvað hreyfir við minningum okkar. Svo fór fyrir mér þegar ég tók eftir því að hann Ingi Þorsteinsson væri látinn en hann var jarðsettur í dag. Kynni mín af Inga og föður hans hófst Þegar ég hóf … Continue reading

4 Comments

Allt í eðlilegt horf.

Þá er nú lífið í Sóltúninu að taka á sig eðlilega mynd aftur. Nú er mamman komin heim með litla snáðann, pabbinn kominn í fæðingarorlof og börnin farin úr vistinni hjá ömmu í Sóltúninu og heim í Grundartjörnina. Áður en … Continue reading

8 Comments

Sagan af því þegar litli bumbubúinn leit dagsins ljós.

Já, taugar ömmunnar í Sóltúninu sem beið eftir nýja barnabarninu sínu voru þandar til hins ýtrasta alla helgina og sama held ég sé að segja um ömmuna og afann norðan heiða. Fimmtudagurinn benti ótvírætt til þess að nú færi eitthvað … Continue reading

7 Comments

Nýr dóttursonur velkominn.

Hér eru systkinin að skoða litla bróðir. Oddur, Karlotta og Bjarki og svo nýbökuðu foreldrarnir með soninn Ég sendi kveðjur norður yfir heiðar til ömmu og afa þar, nöfnu minnar og Magnúsar Þetta verður ekki lengra í bili enda fullt … Continue reading

13 Comments

L O K S I N S.

Allt gott að frétta eftir nákvæmlega 2 1/2 sólarhrings bið. Meira seinna í dag.

3 Comments

Góða helgi.

  Hér hefur ríkt mikil spenna í tæpan sólarhring.  Vonandi hef ég góðar fréttir að færa á morgun laugardag. Lengri verður þessi færsla ekki fyrr en ég segi ykkur um hvað málið snýst. Góða helgi ! 

10 Comments

Vetur konungur.

Ég var nú farin að halda að Vetur Konungur væri búinn að koma í sína síðustu heimsókn því eftir að Þorri kvaddi og Góa kom þá hefur hann haft hægt um sig. Það var orðið svo vorlegt og tré, runnar … Continue reading

6 Comments

Árás í rúminu – vorið í nánd.

Í fyrrakvöld lenti ég í óvæntu stríði. Ég var komin inn í rúm og var að byrja að lesa, þegar á mér dundi árás sem ég reiknaði ekki með á þessum tíma. Stærðar húsfluga snerist í endalausa hringi yfir andlitinu … Continue reading

7 Comments

Endurfundir æskuvina í Áskirkju.

Eftir frekar annasama viku þá fór ég í alveg sérstökum tilgangi til borgarinnar í gær. Það var í annað sinn sem endurfundir gamalla æskufélaga úr hverfinu (Hjallavegur, Kambsvegur, Austurbrún og göturnar í kring) var haldinn í Áskirkju. Aftur var það … Continue reading

11 Comments