Monthly Archives: febrúar 2006

Lífið og …

Þetta líf er svo breytilegt og ófyrirséð.   Undanfrarið hefur allt verið svo skemmtilegt sem ég hef getað skrifað um en í dag fór ég með Hauki í mjög átakanlega jarðarför. Það var verið að jarða stjúpson systur Hauks, þann sem var … Continue reading

5 Comments

Fæ góða gesti í sumar.

Ég var að fá svo skemmtilegar fréttir að ég er alveg í skýjunum. Ég á góða enska vini sem við Oddur heitinn kynntumst þegar við bjuggum í Englandi fyrir rúmum 30 árum. Þessir góðu vinir okkar heimsóttu okkur árið 1980 … Continue reading

9 Comments

Hláturinn lengir lífið.

Alveg voru þeir óborganlegir í spaugstofunni í kvöld þegar opinberuðu hvernig Halldór Ásgrímsson gæti náð meiri vinsældum fyrir Framsóknarflokkinn með því að vera í gerfi Sylvínu Nóttar (Nætur)).  Og ekki var söngurinn og textinn til að skamma uppá. Ég sat … Continue reading

4 Comments

Bæjarferð og afmæliskveðjur.

Í gær skruppum við Guðbjörg í bæjarferð. Ekki var um borgarferð að ræða í þetta skiptið því við héldum okkur alveg í Kópavoginum. Við hittum Sigurrós sem lóðsaði okkur í Rúmfatalagerinn þar sem við Guðbjörg vorum svo miklar sveitakonur að … Continue reading

2 Comments

Vondar mömmur.

Þennan texta fékk ég sendan í morgun og ætla að leyfa ykkur að lesa hann  líka:Var mamma þín vond? Mín var það!Við áttum verstu mömmu í heiminum! * Þegar aðrir krakkar borðuðu nammi í morgunmat fengum við hafragraut.*Þegar aðrir krakkar fengu … Continue reading

3 Comments

Meinlætalíf – líklega ekki fyrir mig.

Ég hef mikið verið að spá í að reyna að breyta um mataræði til að bæta heilsu og þrótt.   Borða meira af grænmeti og kannski minnka hvíta hveitið og freistingarnar sem maður fellur fyrir á kaffitímunum. Ekki það, að ég hafi verið … Continue reading

6 Comments

Dansinn dunar…..

Mikið var þetta nú góð helgi.  Góður matur í saumaklúbb hjá Önnu í hádeginu á laugardaginn og gaman að hitta "stelpurnar". Svo kom ég það snemma heim úr saumaklúbbnum að ég náði að rölta yfir götuna og yfir á Hrafnistu og hitta … Continue reading

13 Comments

  Nú óska ég ykkur öllum GÓÐRAR  HELGAR Sjálf ætla ég á langþráð þorrablót og dansa gömludansana fram á rauða nótt. Ég ætla að bæta hérna við  brandara sem ég fékk sendan áðan.           Maðurinn, sem situr við tölvuna, segir við konu sína:        "Ekki … Continue reading

8 Comments

Góðar heimsóknir og vísindasetrið kvatt – allavega í bili.

Mikið var ég ánægð í gærmorgun þegar ég sá hvað veðrið var gott. Ég átti nefnilega ferð til Reykjavíkur fyrir höndum eftir hádegið. Ég var líka að hugsa um það á leiðinni í bæinn að þetta væri í fyrsta sinn í … Continue reading

9 Comments

Helgin góð – þrátt fyrir allt – og ekki síst dagurinn í dag.

Jæja kæru bloggvinir nú bara get ég ekki lengur án ykkar verið.  Ég hef verið að ganga framhjá tölvunni öðru hvoru um helgina og kíkja á skjáinn, en hef að mestu virt það bann að setjast við tölvuna til skrifta þó mig … Continue reading

10 Comments