Monthly Archives: júlí 2009

Á Snæfellsnesið.

Það gerðist nokkuð óvænt í síðustu viku að ég var bara allt í einu búin að kaupa hálft fellihýsi. Mig hefur lengi dreymt um slíkt til þess að geta skoðað landið frjáls eins og fuglinn fljúgandi og allt í einu … Continue reading

7 Comments

Svo gaman að vera til.

Enn ein vikan hefur liðið af þessu yndislega sumri. Ég man eftir ýmsum góðviðrisdögum í gegnum tíðina, en ég man ekki eftir því á allri ævi minni að hafa upplifað svona langan kafla með slíku góðviðri sem við höfum fengið að upplifa hérna … Continue reading

1 Comment

Hvílíkir dýrðardagar.

Ég var komin út í göngutúr klukkan níu í morgun og naut þess að ganga um í þessari einstöku veðurblíðu. Þennan klukkutíma sem ég var á göngu þá mætti ég aðeins einum manni sem var á hjóli.  Hinsvegar hopppaði Lóa með … Continue reading

2 Comments

Austurferðin.

Mikið er nú gott þegar ástæðan fyrir því að ég skrifa ekki í dagbókina mína er sú, að ég er svo upptekin af því að njóta þess að vera til og gera eitthvað skemmtilegt, að ég hef bara engan tíma … Continue reading

3 Comments

Loksins, Loksins.

Þá er loksins komið að því að ég fari af bæ og ferðist pínulítið þetta árið.  Nú er ég búin að jafna mig ágætlega eftir bakaðgerðina sem gerð var fyrir fjórum vikum, svo ég ætla að þiggja boð um að vera … Continue reading

1 Comment