Monthly Archives: febrúar 2010

Konudagurinn 2010

Við vorum svo heppin að fá að hafa ungan svein hjá okkur eftir hádegið í dag. Við ákváðum af því veðrið er svo einstaklega fallegt þó kalt sé, að skreppa í bíltúr.  Svo bauð afi okkur í kaffi í Kaffivagninn … Continue reading

3 Comments

Ferðinni heitið Austur á Rangárvelli

Enn á ný er jarðarför að Keldum. Ég held að þetta sé í tíunda skiptið síðan ég kom inn í tengdafjölskylduna mína sem ég fer í jarðarför einhvers úr fjölskyldunni að Keldum. Í þetta sinn er það systir tengdamömmu hún … Continue reading

3 Comments

Það sem hringsnýst í huganum í dag.

Ég sit hérna við eldhúsgluggann minn og horfi á rauðleita birtuna frá sólinni sem gægist upp á himininn. Það bendir allt til þess að þetta verði yndislegur dagur. En kannski einmitt þegar maður upplifir svona fegurð þá reikar hugurinn og … Continue reading

3 Comments