Monthly Archives: mars 2010

Veður hefur áhrif – ekki spurning.

Það er ekki spurning að veður hefur mikil áhrif bæði á líkamlega og andlega heilsu okkar. Það er t.d. ekki nokkur vafi á því, að rigning og rok hefur mikil áhrif á gigtarverki og skapferli. Þetta er ekki bara gömul tugga sem notuð er … Continue reading

2 Comments

20. marz 1972.

Minningar mínar frá 1972 segja mér að vorið sé komið.  Á sunnudeginum 19. marz 1972, í veðri eins og það er núna fórum við Oddur í langan göngutúr, við vorum sæl og ánægð enda von á fyrsta barninu okkar. Ég hætti … Continue reading

2 Comments

Enn kveð ég – nú frænda minn.

Enn á ný er kveðjustund. Frændi minn hann Finnbogi Eyjólfsson er nú látinn.  Það gerðist nú með sama glæsibrag og annað sem hann tók sér lfyrir hendur því hann var nýkominn á fætur, settist í hægindastólinn heima hjá sér og … Continue reading

1 Comment

Í vikulokin.

Þá er þessi vika á enda.  Hún átti að enda á því að fara í afmælisveislu til Rögnu Bjarkar á morgun en Sigurrós varð svo veik af magapest í nótt að það var bókað mál í morgun að það þyrfti … Continue reading

2 Comments

Hún er þriggja ára í dag.

Já hún Ragna Björk á þriggja ára afmæli í dag. Amma óskar henni innilega til hamingju með afmælið og allrar blessunar í framtíðinni. Vitanlega fer svo amma í afmælisveisluna hennar um næstu helgi og hlakkar mikið til.  Ragna Björk er svo skýr og skemmtileg stelpa og alltaf  … Continue reading

5 Comments

Sundurlaust hjal.

Það líður hver vikan á ógnarhraða.  Það hefur nú ýmislegt á daga mína drifið þó ég hafi verið alveg óheyrilega löt að skrifa í dagbókina mína.  Málið er að fyrir utan þessa venjulegu leti, þá er ég nefnilega að sauma … Continue reading

1 Comment