Monthly Archives: janúar 2010

Að missa sig

Í göngutúrnum áðan var ég að hugsa um alla spennuna við handboltann og þá rifjaðist upp fyrir mér atvik sem átti sér stað líklega 1967 eða 68. Oddur minn var þá að horfa á enska fótboltann í sjónvarpinu – ekki … Continue reading

2 Comments

Það þarf oft svo lítið til

að gleðja sálina. Í dag skein sólin og veðrið var svo yndislegt. Ég dreif mig því út í morgun og fór í langan göngutúr. Það var kominn tími til að reyna að komast upp á lappirnar aftur eftir áramótin. Þetta … Continue reading

1 Comment

Allt í gangi.

 EM í handbolta byrjað og vonandi verður blússandi gangur hjá þeim í næstu leikjum þó þeir yrðu að sætta sig við jafntefli í kvöld. Svo er Haukur að verða langafi – vonandi í kvöld því allt er í fullum gangi … Continue reading

5 Comments

Hugleiðingar á meðan hænufetin bætast við.

Það er ótrúlegt, miðað við það hvað hvert hænufet er stutt, að maður skuli taka eftir því hvað daginn er að lengja. Nú hefur hann sem sé lengst um eitthvað í kringum 20 hænufet og það sést.  Það dugar mér … Continue reading

5 Comments

Hvað er kærleikur? Kærleikur er, hvert góðverk sem þú vinnur. Kærleikur er, hvert bros sem þú gefur. Kærleikur er, að faðma þann sem grætur. Kærleikur er, að hugga þann sem syrgir. Kærleikur er, að gefa þeim sem þarfnast Kærleikur er, … Continue reading

Leave a comment