Monthly Archives: desember 2009

Um áramót

Enn eru komin áramót og þeim ber að fagna með bjartsýni og góðum óskum. Bjartsýni og ósk um blessun og betri tíð fyrir þjóðarbúið. Bjartsýni og ósk um góða heilsu og hamingju allra í fjölskyldunni, vina og vandamanna. Bjartsýni og … Continue reading

4 Comments

Jólakveðja

5 Comments

Hugleiðingar á aðventu.

Mér finnst aðventan vera sá tími sem maður skoðar hvað mest hug sinn og hjarta. Það bregst ekki að á þessum árstíma færist tíminn aftur á bak. Já oft færist hann aftur um marga áratugi og minningarnar frá bernskujólunum verða svo ljóslifandi … Continue reading

5 Comments

Lífið í dag.

Aðventan þokast áfram og nú er bara vika til jóla. Sitt lítið af hverju hef ég verið að gera til þess að fá smá jólastemningu. Annars hef ég aldrei verið rólegri í tíðinni fyrir jól en núna. Ég hef bakað smávegis, … Continue reading

4 Comments

Á aðventunni.

Mikið er ég leið yfir því hvað ég er löt að setja inn á bloggið mitt. Ég er alltaf að hugsa um það, en einhvern veginn er tíminn alltaf farinn í annað og þegar ég svo loksins sest til að … Continue reading

5 Comments