Monthly Archives: nóvember 2009

Fyrsti sunnudagur í aðventu.

Ég sá textann hérna fyrir neðan  á Facebook hjá henni Karlottu minni en þar sem ekki eru allir á Facebook  þá læt ég þetta fylgja hér ásamt mynd sem ég tók í morgun fyrsta sunnudag í aðventu 2009. Þetta sendi ég … Continue reading

4 Comments

Kominn laugardagur.

Já tíminn geysist áfram eins og honum einum er lagið og nú er bara vika þangað til aðventan gengur í garð.  Ég er sem betur fer búin að drífa í að klára að búa til jólakortin og á bara eftir að skrifa … Continue reading

3 Comments

Smá yfirlit síðustu viku.

Ég má nú ekki sýna svo glögg ellimerki eftir afmælið mitt, að ég  hafi ekki einu sinni rænu á að færa í dagbókina mína.  Það hefur alla vega verið nóg að gera svo ekki hefur mér leiðst.  Það er kannski … Continue reading

Leave a comment

Energia og Fjalakötturinn – Ekki amalegt sama daginn.

Mikið er ég búin að eiga yndislegan afmælisdag.  Kveðjunum rigndi inn á Facebook strax í morgun og símtölin og SMSin hafa hlaðist inn í dag. Um hádegið bauð Eddu Garðars mér í mat á uppáhaldsveitingahúsið okkar Energia í Smáralindinni þar … Continue reading

4 Comments

Lífsspilið.

Nú hefur mér verið gefið enn eitt árið til þess vera með ástvinum mínum og fyrir það vil ég þakka. Ég er hef verið spurð hvort það sé ekki erfitt að vera komin á sjötugsaldurinn og bara ellin framundan. Ég hef hins vegar verið … Continue reading

5 Comments

Þennan fallega texta og hjarta

fékk ég sent frá henni Björk tengdamömmu Sigurrósar. Mér finnst þetta svo fallegt að ég bara varð að setja það hérna inn á síðuna mína. ——————————————  Það kemur að þeim tímapunkti í lífi þínu að þú áttar þig á því,hver … Continue reading

5 Comments

Vetrarfríið á Flúðum.

Eins og venja er, þá fórum við með Ásakórsfjölskyldunni í sumarbústað þegar vetrarfríið var í skólanum í síðustu viku. Við Guðbjörg lögðum upp snemma á fimmtudaginn áleiðis að Flúðum þar sem við fengum afnot af mjög fínum og vel búnum … Continue reading

4 Comments

Í síðasta Kópavogspósti var þessi frétt

sem gleður ömmuhjartað og fær ömmu til þess að monta sig smá – enn og aftur. 

1 Comment