Monthly Archives: október 2009

Ha, Hani í bílskúrnum?

Haukur spurði mig einn morguninn hvort ég hefði heyrt hanagalið.  Ég var viss um að nú væri hann enn með hugann við löngu dvölina í Danaveldi, þar sem úrval var að dýrum stórum og smáum. "Nei, ég heyri ekkert hanagal".    … Continue reading

7 Comments

Hún Karlotta mín

vann í dag söngvarakeppni í skólanum sínum þar sem hún söng og spilaði á gítar svo ég mátti til með að setja þessa mynd inn, en hún var tekin s.l. verzlunarmannahelgi. Til hamingju Karlotta mín með árangurinn.

4 Comments

Ýmislegt á döfinni – ástæðulaust að láta sér leiðast.

Veðrið var svo fallegt í gær að okkur langaði til þess að skreppa eitthvað. Það varð svo úr eftir hádegið að við fórum á þjóðminjasafnið til þess að skoða gömlu ljósmyndirnar sem eru sýndar í Bogasalnum. Síðan lá leiðin upp í … Continue reading

2 Comments

Eitt skref í einu.

Ég lagði galvösk af stað með Hauki í morgun til þess að byrja í líkamsræktinni í Versölum. Ég bað um að fá prufutíma en það var enginn þjálfari laus til þess að kenna mér á tækin. Ég sagðist þá bara vilja fá … Continue reading

1 Comment

Það var mikið prjónað á Reykjalundi þó ég væri langt frá því að vera þar fremst í flokki. Ég prjónaði þó vesti á mig og hana nöfnu mína sem hér sést hæstánægð með vestið sem hún var að fá frá … Continue reading

Leave a comment

Komin heim og ætla að breyta lífsmynstri mínu í næstu viku.

Í gær kvaddi ég Reykjalund og allt það frábæra starfsfólki sem daglega leggur alúð og metnað í að koma skjólstæðingum sínum heilbrigðari heim en þegar þeir komu til meðferðar. Ég tel mig lánsama að vera ein af þessum skjólstæðingum og er … Continue reading

2 Comments

Aðeins ein vika eftir.

Síðasta vika var nokkuð sérkennileg  og þá sérstaklega hvað veðurfarið áhrærði. Hún byrjaði svo fallega og ég smellti mynd af grænu grasflötinnifyrir neðan gluggann minn einn morguninn og var að hugsa um hvað það yrði nú gaman að skreppa í … Continue reading

1 Comment

Helgin var bara alveg frábær.

Haukur er bóksataflega búinn að dekra við mig um helgina. Þegar ég kom heim var hann búinn að þrífa alla íbúðina og bauð svo uppá kjötsúpu í kvöldmatinn. Ég þurfti ekki einu sinni að sjá um innkaup fyrir helgina því … Continue reading

Leave a comment

Fjórða vikan flogin.

Mikið líður tíminn hratt. Fjórða vikan bara flogin í burtu á ógnarhraða. Ég átti alveg eins von á því að mér yrðu látnar duga fjórar vikur hérna í öllum niðurskurðinum og kreppunni, en það er búið að bæta tveimur við … Continue reading

1 Comment