Monthly Archives: september 2009

Þriðja vikan.

Þriðja vikan mín endaði nú með pomp og pragt á því að ég fékk frí í göngunni á föstudag og fór beint í saumaklúbb. Mikið var nú gott að komast aðeins í tertur og fínerí hjá Eddu Garðars, eftir hrökkbrauð … Continue reading

8 Comments

Önnur vikan liðin.

Séð út um gluggann minn niður að Hlein, þar sem Oddur var síðustu árin. Þá er ég komin í helgarfrí eftir aðra vikuna á Reykjalundi.  Það er nú svolítið tómlegt að koma heim í mannlausa íbúðina eftir að hafa verið í … Continue reading

3 Comments

Vika liðin.

Já nú er vika liðin af Reykjalundardvölinni. Ég er komin heim í helgarfrí og hlakka bara til að takast á við næstu viku.  Núna þegar ég fór að lesa það sem ég skrifaði í síðasta pistli þá nánast ofbauð mér … Continue reading

3 Comments

Að takast á við minningar.

Mikið var það nú skrýtin tilfinning á mánudagsmorguninn, að aka hérna heim að Reykjalundi, þessa leið sem ég ók nærri því daglega í mörg ár þegar ég var að heimsækja Odd heitinn eða sækja hann til að fara í helgarfrí. … Continue reading

4 Comments

Á Reykjalund.

Jæja þá er komið að því að ég fari á Reykjalund. Ég er með allt tilbúið og mæti klukkan níu í fyrramálið.  Ekki efa ég að vel verður tekið á gigtinni þarna og hún kveðin niður. Vonandi dugar það svo í það minnsta fram á … Continue reading

3 Comments

Þjóðarskútan og daglegt líf.

þjóðarskútan virðist sigla áfram stjórnlaust sem fyrr og farþegarnir orðnir illa haldnir af kvíða og hræddir um að skútan eigi ekki eftir að ná landi.  Stjórnendurnir eru ráðalausir, en samt sem áður þá fá farþegarnir engu um það ráðið hvað taka skuli til bragðs … Continue reading

1 Comment