Monthly Archives: desember 2007

Nýjárskveðja.

  Ég óska ykkur kæru vinir mínir nær og fjær gleði og friðar á árinu 2008 og vona að þið náiðað koma settum markmiðum ykkar í framkvæmd.Um leið vil ég þakka ykkur fyrir góða samveru á árinu sem er að líða. … Continue reading

8 Comments

Í kyrrðinni á jóladagsmorgun.

Hafið þið ekki fundið miklu kyrrðina sem er yfir öllu á jóladagsmorgnum?  Þrátt fyrir það að við fórum seint að sofa á aðfangadagskvöld þá vaknaði ég mjög snemma á jóladag. Ég fór fram og kveikti á öllum jólaljósunum og jólatrénu ásamt … Continue reading

11 Comments

GLEÐILEG JÓL.

Nú er allt að verða tilbúið til þess að taka við hátíðinni sem í hönd fer. Þegar ekið er um göturnar, hvort sem er hér í Árborg eða í borginni, þá þekur nú ljósadýrð hús og garða sem aldrei fyrr og … Continue reading

9 Comments

Annað en til stóð.

Ég fór með Guðbjörgu í Kópavoginn í gær til þess að sækja börnin sem höfðu verið hjá pabba sínum um helgina. Við fórum snemma til þess að hafa tíma til að skreppa aðeins í Smáralindina. Þetta er nú það fyrsta … Continue reading

10 Comments

Þess ber að geta sem vel er gert.

Við fórum á jólatónleika í gærkveldi, en það er í sjálfu sér ekkert fréttnæmt því flestir fara á jólatónleika einu sinni eða oftar á aðventunni.  Það sem mér finnst hinsvegar fréttnæmt er það, hvað hægt er að gera með bjartsýnina nánast eina að … Continue reading

3 Comments

Hó, hó, hó. Hér er ég.

Ér er sem sé hér á sveimi eins og sjálfir jólasveinarnir. Það hefur heldur lítið farið fyrir mér og ég lítið pláss tekið í bloggheimum undanfarið.  Fyrst var það fjárans kinnholubólgan sem var að angra mig svo að ég marg … Continue reading

7 Comments

Að lifa í trú

Leave a comment