Monthly Archives: janúar 2008

Á fullri ferð í rússibananum.

Ekki átti ég nú von á því að hlutirnir gengju svona hratt og fyrirhafnarlítið fyrir sig við söluna á Sóltúninu þó ég vissi í hjarta mínu að ég að ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fallega húsið mitt seldist … Continue reading

4 Comments

Já svona fór um sjóferð þá.

Jæja krakkar mínir,  ég sé að ég hef talað um að birta úrlausnina. Úrlausn í svona máli kemur auðvitað ekkert fljúgandi svona eins og litlu fuglarnir koma á pallinn. Nei, þetta tekur sinn tíma og það er gott og blessað … Continue reading

8 Comments

Pælingar og enn meiri pælingar.

Ég var að taka stóra ákvörðun í vikunni, ákvörðun sem skiptir mig miklu máli, svo vert er að vanda vel til verksins. Hugmyndina að þessari ákvörðun fékk ég fyrst í fyrravetur, síðan hugsaði ég nú ekki mikið um hana í sumar, … Continue reading

12 Comments

…og enn snjóar og snjóar og snjóar.

Já það er ekkert lát á snjókomunni og núna klukkan þrjú eru vinkonurnar líklega að setjast að krásunum hjá henni Ástu í saumaklúbbnum í borginni, en það snjóaði svo í morgun og um um hádegið að ég þorði ekki einu … Continue reading

5 Comments

Nú leggst ég undir feld og hugsa ráð mitt.

Úti er alltaf að snjóa og snjóa og snjóa. Það þurfti ekki meira til en það, að ég var boðuð í saumaklúbb til Reykjavíkur á morgun, að allt færi á bólakaf í snjó.  Það er ekki spurning hvað veðrið hefur orðið … Continue reading

2 Comments

Góða helgi.

Hvílík tilbreyting hvað veðrið hefur verið gott síðustu daga. Ég ákvað að bíða ekki eftir frekari stormi og rigningu og skellti mér í bæjarferð. Ég fór fyrst til Sigurrósar og Rögnu Bjarkar en sú síðarnefnda sem nú er orðin 10 … Continue reading

4 Comments

Fyrsta verkefni ársins.

Mér hlotnaðist sá heiður eftir áramótin að fá að fara með hann Ragnar Fannberg í aðlögun á leikskólann. Þetta er heilmikið prógram og ég fékk stundaskrá til þess að vita nú alla tilhögunina. Hann nafni minn var sá eini af … Continue reading

7 Comments

Mér hlotnaðist sá heiður eftir áramótin að fá að fara með hann Ragnar Fannberg í aðlögun á leikskólann. Þetta er heilmikið prógram og ég fékk stundaskrá til þess að vita nú alla tilhögunina. Hann nafni minn var sá eini af … Continue reading

Leave a comment

Að kvöldi þrettándans.

Þá eru enn ein blessuð jólin á enda, þessi hátíð sem svo sannarlega lýsir upp skammdegið hjá okkur og fyllir okkur notalegheitum á allan hátt. Jólaskrautið er nú allt komið í kassa uppi í hillu, búið að þrífa og á morgun er … Continue reading

7 Comments