Monthly Archives: febrúar 2008

Bloggpása framundan.

Ég hef ákveðið að taka mér bloggpásu og skoða ekki heimasíðuna mína eða setja neitt inná hana þangað til í byrjun marz. Ágætt að fara í pásu öðru hvoru og hvíla sig á tölvunni. Geymið að setja gullkornin ykkar í … Continue reading

Leave a comment

Og það snjóar og snjóar, og snjóar, og snjóar og það snjóar, og þ…

Ég veit ekki hvað það rúmast mikill snjór þarna uppi í himinhvolfinu  en hérna niðri er komið meira en nóg.   Það er svo mikill snjórinn í kringum okkur hérna í Sóltúninu að það nálgast það sumstaðar að ná upp að þakbrún. Það … Continue reading

7 Comments

Dugleg stelpa í dag.

Mikið rosalega er ég nú búin að vera dugleg í dag. Maður verður að hæla sér sjálfur ef ekki vill betur til.  Ég var nú vöknuð og komin fram um klukkan sjö og datt í hug að skoða vel hvað … Continue reading

6 Comments

Allt í góðumm gír.

Það er auðvitað alltaf þetta nema…. þegar það er allt gott að frétta. Nú er ég nefnilega komin með ferlega leiðinlegt kvef, rám og með hósta. Vonandi verður það nú orðið gott eftir nákvæmlega viku því þá á ég að … Continue reading

4 Comments

Rússibaninn hefur stöðvast. Sagan sögð.

Í lok janúar ræddum við Haukur það fyrir alvöru að flytja okkur í bæinn aftur. Það er nefnilega svo, að þrátt fyrir það hvað okkur hefur liðið vel hérna á Selfossi og líkað vel að vera í litlu samfélagi, þá fylgja því … Continue reading

26 Comments

Vöknuð til lífsins.

Þau tíðindi hafa gerst að hún Guðbjörg mín er vöknuð eftir Þyrnirósasvefninn á heimasíðunni sinni.    Hér  er síðan hennar

Leave a comment

Fréttir á leiðinni.

Bíðið þolinmóð – eins og ég.  Hann var góður þessi. 🙂

Leave a comment

Er að fara á límingunum

enda aldrei verið spennufíkill. Meira seinna.

3 Comments