Monthly Archives: júní 2008

Úr skálum…

Já, nú þegar við erum að koma heim og klukkan langt gengin tvö um nótt, þá vil ég byrja á því að hella úr skálum reiðinnar. Mér leiðist nefnilega alveg einstaklega mikið að hafa slíkar skálar í minni vörslu.  Ferðasagan … Continue reading

13 Comments

Örkveðja á þjóðhátíðardaginn.

Ég vil byrja á því að óska öllum íslendingum til hamingju með þjóðhátíðardaginn. Við förum nú ekkert í skrúðgöngu í dag nema ef gangan út í flugvélina á eftir gæti kallast skrúðganga. Nú er ég sem sé á förum til … Continue reading

3 Comments

Laugardagur til lukku.

Það var alla vega lukkulegur laugardagur hjá okkur í gær.  Fyrir hádegið komu Guðbjörg, Magnús Már og börnin þeirra í smá snarl hjá okkur áður en þau héldu síðan til Keflavíkur og þaðan til Billund á Jótlandi þar sem þau … Continue reading

4 Comments

Undarlegt – Enn um „tilviljanir“ og það sem enginn skilur.

Á sjómannadaginn, þegar við Haukur fórum niður á höfn þá ákváðum við að skreppa aðeins í Kolaportið og ná okkur í flatkökur. Á leiðinni að flatkökubásnum sá ég konu sem var með krukkur á borði fyrir framan sig. Mér fannst endilega … Continue reading

5 Comments

Koma sér í gírinn.

Enn á ný skal taka ferðatöskurnar fram og pota einhverjum tuskum og góðum skóm í þær. Það verður einfalt núna því við eigum ekki von á að þurfa að klæða okkur neitt sérstaklega upp á hverju kvöldi eins og á Hótel … Continue reading

3 Comments

Alltaf svo gaman með unga fólkinu.

Herbert missti skóinn. Hvernig klæðir maðursvona strák aftur í skóinn sinn?  Hérna er litla manneskjan í kápu sem Guðbjörg móðursystir hennar notaði árið 1973, þegar húnvar á sama aldri-  Ekki slæm nýting.  ———————— Systkinin í Ásakórnum eru sæl á svip í nýju heimkynnunum … Continue reading

2 Comments

Komin skýring.

Já, skýringin er komin á bakveseninu í mér. Ég  var að fá niðurstöðu úr segulómskoðuninni, sem ég fór í um daginn og lýsingin á því sem að er nær niður heila blaðsíðu. Þegar læknirinn heilsaði mér áðan, þá spurði hann hvernig … Continue reading

5 Comments

Flutt.

Grundartjarnarfjölskyldan er flutt í Ásakórinnog getur hætt að skjálfa með hinum Árnesingunum. Ég óska þeim til hamingju með nýju íbúðina sínaog vona að þeim eigi eftir að líða vel hérna í Kópavoginum

1 Comment

Grundartjarnarfjölskyldan er flutt í Ásakórinn. Ég óska þeim til hamingju með nýju íbúðina sínaog vona að þeim líði alltaf vel hérna í Kópavoginum

Leave a comment