Monthly Archives: júlí 2008

Að vera snöggur að framkvæma.

Stundum gerum við eitthvað nánast alveg fyrirvaralaust. Þannig atvikaðist það að við fórum austur á Borgarfjörð í síðustu viku.  Systir Hauks sem þar hafði verið ein í nokkra daga hringdi í bróður sinn og sagði okkur endilega að koma því … Continue reading

3 Comments

Fuglinn floginn!

Þá er fuglinn floginn úr hreiðrinu sínu á sólríkari slóðir! Þó ekki út fyrir landsteinana, heldur þvert yfir landið á hina veðursælu austfirði. Heyrumst síðar!

1 Comment

Hversdagurinn.

Það rignir í dag, rigndi í gær og rignir víst enn á morgun. En það angrar mig bara ekkert þó það rigni þessa vikuna því við höfum verið svo heppin með veðrið undanfarið að það er óþarfi að kvarta þó … Continue reading

1 Comment

Hún Sigurrós mín

fæddist þennan dag fyrir 29 árum.  Það var þó nokkur fyrirhöfn að eignast hana Sigurrós Jónu en það er fyrirhöfn sem ég hef aldrei séð eftir að hafa gengið í gegnum.  Í byrjun meðgöngu leit út fyrir að ég bæri … Continue reading

5 Comments

Úr einu í annað.

Ég ætla  nú að byrja á því að segja frá því að við skruppum á eldriborgara dansleik á sunnudagskvöldið. Mikið er ég fegin að skemmta mér jafn vel með eldri borgurum og yngri borgurum. Möguleikarnir á góðri skemmtun eru nefnilega miklu meiri … Continue reading

4 Comments

Litli spekingurinn.

Hann litli nafni minn sem varð tveggja ára í lok mars, er alveg ótrúlegur spekingur og maður er oft gáttaður á því hverju hann er að velta vöngum yfir. Þegar við vorum með þeim úti í Danmörku sagði pabbi hans mér, … Continue reading

5 Comments

Bendi á

Mig langar til að benda ykkur á vel skrifuðu ferðapistlana hans Magnúsar Más og  myndirnar hans.

Leave a comment

Svo mikið að gera.

Það er sko ekki hægt að segja að okkur leiðist hérna í nýju heimkynnunum. það er svo mikið að gera að ég hef ekki einu sinni haft tíma til að skrásetja jafn óðum í dagbókina mína. Það er svona þegar maður verður eftir … Continue reading

3 Comments

Skæður keppinautur.

Eitt verð ég að játa. Á ferðalaginu um Danmörku eignaðist ég skæðan keppinaut. Já mjög skæðan, og það sem meira er þá verð ég að játa að hún fékk alla athygli Hauks og ég varð bara að hafa mig hæga og láta … Continue reading

5 Comments

Áfram með Danmerkurferðina.

Þegar við fórum úr sumarhúsinu hjá Guðbjörgu og Magnúsi Má þá komu þau líka og gistu í eina nótt með okkur hjá henni Vitu í Kernebo.Á laugardeginum bættum við afastrákunum hans Hauks við og allir fóru í Danfoss Universe. það … Continue reading

2 Comments