Monthly Archives: maí 2008

Hvað er tilviljun?

Það væri gaman að vita hver ykkar skilgreining á tilviljun er. Þær eru alla vega merkilegar þessar svokölluðu tilviljanir. Þegar fólk hefur naumlega sloppið við að lenda í ýmsum hremmingum eða slysum, vegna þess að eitthvað óvænt hefur komið í veg fyrir … Continue reading

Leave a comment

Svo gaman í dag.

Ég get nú ekki á mér setið að segja minni kæru dagbók frá því hvað dagurinn var skemmtilegur hjá okkur. Þegar við vöknuðum í morgun þá ákváðum við að gera eitthvað skemmtilegt í dag. það var úr mörgu að velja, en … Continue reading

Leave a comment

Þakklát.

Já ég er aldeilis heppin núna að vera flutt í Kópavoginn, og hafa ekki þurft að upplifa þessa miklu jarðskjálfta á Árborgarsvæðinu. Það var gengið frá afsali fyrir Fensalina eftir hádegi í gær og á leiðinni heim frá því þá höfðum við  komið … Continue reading

3 Comments

Ungviðið.

Jæja þá er ég orðin það hress að ég náði að setja inn myndirnar mínar.   Á fimmtudaginn var, þá fór ég austur á Selfoss til þess að vera með litla snúðinn til hádegis. Hann varð að vera fastandi fyrir nefkirtlatöku … Continue reading

2 Comments

Eitt það versta sem ég veit

er að fá magapestir. Ég fæ þær reyndar mjög sjaldan en verð mjög veik þegar ég fæ slíkar pestir.  Ég er einmitt í dag að ná mér eftir eina all hastarlega. Það er ekki hægt að hugsa sé verra og ógeðfelldara ástand … Continue reading

3 Comments

Tíu ára gömul ferðasaga.

Í samtali mínu í dag við mágkonu mína í Bandaríkjunum þá rifjaðist upp gömul ferðasaga. Fyrir nákvæmlega 10 árum lagði ég upp í mitt fyrsta og eina ferðalag sem ég hef farið í til Bandaríkjanna. Ég fór með flugi sem … Continue reading

Leave a comment

Bara úr einu í annað.

Ég get orðið svo urrandi reið þegar ég lendi í því að skrifa langa færslu, reka mig svo óvart í eitthvað á tölvuborðinu og allt er horfið sem ég hafði skrifað. Þessu lenti ég í fyrr í kvöld og til … Continue reading

2 Comments

Dönsum okkur inn í sumarið.

Hún litla nafna mín gerir það alla vega með glæsibrag, eins og sjá má á þessu myndbandi af henni. Nú er allt orðið svo grænt og fallegt og unun að sjá hvað allt breytir um svip.  Börnin hafa nú tekið … Continue reading

Leave a comment

Rögnur

Ég var að velta því fyrir mér hvað ég hitti orðið oft nöfnur mínar.  Árum saman þá varla hitti ég aðra Rögnu og þegar ég sagði til nafns var ég oft spurð " Já en hvað heitirðu? heitir þú Ragnheiður … Continue reading

2 Comments

7-9-13

og bankað þrisvar í tré svona til öryggis. Ég held nefnilega að ég sé að lagast í bakinu – loksins. Ég hef verið áberandi betri síðustu daga og vona að framhald verði á. Hann litli nafni minn er hinsvegar búinn … Continue reading

4 Comments