Monthly Archives: apríl 2008

Smá fréttir af þeirri gömlu

Loksins er ég búin að koma mér upp smá tölvuaðstöðu í einu horninu hérna í gestaherberginu. Ég fékk mér fartölvu og hélt að ég þyrfti ekki annað en setjast með hana á hnén einhversstaðar sem ég tyllti mér niður, en … Continue reading

3 Comments

Fyrir 100 árum.

Já það eru 100 ár í dag síðan hann pabbi minn Jón Pálsson fæddist í Reykjavík.  Daginn mun hafa borið upp á Sumardaginn fyrsta og upp frá því var Sumardagurinn fyrsti sá dagur sem haldið var upp á afmælið hans.  Áður en lengra er … Continue reading

4 Comments

Töfratréð.

Töfratré – undur vorsins eins og þetta fallega tré kallast, er eina lifandi jurtin sem ég tók með mér úr Sóltúninu til þess að gleðja mig í nýju heimkynnunum.  Töfratréð mitt er nú hérna á svölunum hjá mér og skartar um … Continue reading

1 Comment

Að sofa hjá.

Já nú rekur ykkur sjálfsagt í rogastans yfir því hvað gamla konan muni nú bera á borð fyrir ykkur. Þannig er að ég á mág (bróðir Odds heitins), sem er einstaklega mikill grallari og orðheppinn.  Mér finnst það allavega þegar … Continue reading

3 Comments

Nóg að gera og gaman að vera til.

Mikið er nú gaman að fylgjast með sólinni hækka á lofti og daginn lengja. Við erum alltaf öðru hvoru að skreppa í bíltúra og skoða ný hverfi og það er sko nóg af þeim. Það er alveg ótrúlegt hvað það er … Continue reading

Leave a comment

Hugleiðingar eldsnemma að morgni.

Á morgnanna þegar ég vakna allt of snemma, þá er gott að lúra með MP3 spilarann sinn og hlusta á útvarpið. Hlusta ég þá yfirleitt fyrst á endurtekið efni á Útvarpi Sögu og síðan eftir klukkan sjö á lestur úr … Continue reading

3 Comments

Á morgnanna þegar ég vakna allt of snemma þá er gott að lúra með MP3 spilarann sinn og hlusta á útvarpið. lusta ég þá yfirleitt fyrst á endurtekið efni á Útvarpi Sögu og síðan eftir klukkan sjö á lestur úr … Continue reading

Leave a comment

Kæra dagbók.

Ég er enn ekki farin að prufa strætóinn því ég er enn haltrandi og ætla því að bíða þar til ég er viss um að geta komist inn í strætóinn og út úr honum aftur. Ég fór til Jakobs sjúkraþjálfara … Continue reading

2 Comments

Góð helgi.

Á laugardaginn komu dæturnar mínar, tengdasynir og barnabörnin í heimsókn, allir nema Oddur minn, en amma skildi það vel að hann langaði meira til að hitta vin sinn sem var að flytja á Eyrarbakka. Honum var boðið í fyrstu heimsóknina þangað … Continue reading

Leave a comment

Á næstu grösum.

Nú erum við smám saman að kynnast betur umhverfinu hér og líkar vel. Haukur byrjaði fyrir nokkrum dögum í líkamsrækt í Nautulus sem er á efri hæði  í sundlauginni hérna  í Versölum. Í morgun fór ég svo í minn fyrsta tíma. … Continue reading

3 Comments