Monthly Archives: október 2008

Agndofa

Stundum verður maður svo undrandi að það er erfitt að finna orð til þess að lýsa undrun sinni. Þannig leið mér í gær þegar ég sá mjög undarleg skilaboð í orðabelgnum hjá mér við frásögn mína af ferðinni austur í jarðarför … Continue reading

19 Comments

Í afmæli á Selfoss.

Þá er nú langt liðið á helgina, snjórinn allur horfinn, enginn botn kominn í efnahagsmál þjóðarinnar en samt svo notalegt að vera til. Við vorum með næturgest í nótt þegar hún Ragna Björk, litla nafna mín fékk gistingu hjá ömmu, reyndar … Continue reading

Leave a comment

Út um gluggann minn í morgun.

Það var bæði forvitnilegt og fallegt að líta út í morgun og börnin í frímínútum í skólanum kunna svo sannarlega að meta snjórinn þó aðþeir sem reyna að komast leiðar sinnar á sumardekkjunum séu kannski ekki eins glaðir.

3 Comments

Svooo gaman.

Nú var sko gott að ég var komin aftur á höfuðborgarsvæðið því annars hefði ég líklega misst af því að hitta vinkonurnar sem ég vann með í Borgartúninu því ég var orðin svo rög við að aka Hellisheiðina í misjöfnum … Continue reading

1 Comment

Haustið er komið með

sínum fallegu haustlitum og sólin skín í heiði. Það var því alveg tilvalið að skreppa í haustlitaferð í dag.   Ekki voru nú hlýindin í samræmi við sólina sem skein inn um bílgluggana því það var svo skelfilega kalt úti. Ég ætlaði … Continue reading

3 Comments

Endurheimt.

Haukur hefur nú endurheimt aðra af tveimur dætrum sínum, sem eru búnar að vera við hjálparstörf í Palestínu í mánuð. Hin dóttirin á eftir að vera þar í mánuð í viðbót.  Við fórum að sækja hana Borghildi á flugvöllinn í fyrrakvöld og … Continue reading

2 Comments