Monthly Archives: september 2008

Ferðin austur.

Ég  flaug austur á miðvikudagskvöldið. Haukur og Margrét systir hans biðu mín á flugvellinum. Eftir viðkomu á sjúkrahúsinu ókum við Haukur síðan á eftir líkbílnum í átt til Borgarfjarðar.  Náttúran skartaði sínum fegurstu haustlitum og lágir sólargeislarnir sleiktu fjallstoppana. Mér … Continue reading

8 Comments

Kveðjustund.

Það er falleg veðurspáin fyrir austurland á fimmtudaginn Spáð er heiðríkju og 10° hita. Í þannig veðri er Borgarfjörður eystra fallegasti staður sem hægt er að hugsa sér. Hún Sigríður mamma hans Hauks á svo sannarlega skilið að það verði slíkt veður … Continue reading

4 Comments

Allt annað en til stóð.

Enn rignir. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir vatnsleysi þarna uppi, ef marka má allt það regn sem yfir okkur hellist dag hvern. Annars finnst mér við nú ekki geta kvartað þó það komi svona smá vætutíð eftir þetta … Continue reading

1 Comment

Ástæða þess að Haukur er fyrir austan ennþá.

Já, Haukur er enn austur á landi og verður líklega næstu viku.  Hann fór til að vera hjá móður sinni sem var mikið veik á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum, en hún lést tveimur sólarhringum síðar.  Það er því í mörgu að … Continue reading

4 Comments

Klukkið hennar Svanfríðar.

Ég var spennt að lesa um klukkið hennar Svanfríðar þar til ég kom að því  í lestrinum, hverja hún klukkaði sjálf. Mig rak auðvitað í rogastans þegar ég sá þar nafnið mitt blasa við. Ætli hún þekki ekki aðra Rögnu? … Continue reading

5 Comments

Eddudagar.

Ég ákvað að gera mér dagamun í gær og fara í heimsókn á Selfoss.  Systir mín tók á móti mér af sínum alkunna myndarskap,  bollur að bakast í ofninum og tilbúin terta til að hafa með kaffinu.  Ég var að uppgötva að … Continue reading

2 Comments

Ha,ha! Ekki skrítið val.

   Þetta sendi Sigurrós mér áðan. 

1 Comment

Öðruvísi dagur.

Ég hef haft í ýmsu að snúast undanfarið og það hefur alltaf beðið mín eitthvert verkefni að morgni og ég verið lítið heima. Nú bregður hinsvegar svo við að dagurinn er ekki eingöngu óskrifað blað, heldur er ég ein í kotinu … Continue reading

3 Comments

Gaman að fá að taka þátt.

Enn á ný hefur amma fengið að fara með barnabarni í leikskóla og það er mikill heiður að fá slíkt embætti.  Loksins er biðinni hans Ragnars Fannberg eftir leikskólaplássi lokið og fyrsta daginn fór hann sæll og glaður með mömmu sinni til … Continue reading

9 Comments

Elliglöp eða…..

Ég hélt í dag að nú væri ég komin með alvarleg elliglöp. Ég var að bíða eftir útvarpsfréttunum klukkan fjögur, var ekkert sérstaklega að hlusta á auglýsingarnar, en hrökk við þegar ég heyrði allt í einu auglýsingu sem hljóðaði þannig: "Jólahlaðborð … Continue reading

7 Comments