Monthly Archives: október 2008

Bjartsýni.

Enn einn fallegi dagurinn, sem lætur okkur gleyma öllum leiðindum, hefur nú litið dagsins ljós. Heiðblár vetrarhiminn svo langt sem augað eygir – ekki amalegt það. Ég er að fara til lungnalæknis í dag og vona að hann finni út … Continue reading

4 Comments

Ýmsar sendingar í gangi.

 Þessa fékk ég senda í morgun og ætla að leyfa ykkur að lesa líka.  Þegar maður hringir á Klepp þá kemur sjálfvirkur símsvari: "Þú ert kominn í samband við Klepp. Ef þú hefur fjárfest í íslenskum bönkum, ýttu þá á … Continue reading

2 Comments

Yndislega fallegur dagur.

Ég sit hérna við stóra eldhúsgluggann minn og horfi yfir fallega hvíta teppið sem máttarvöldin hafa lagt yfir nánasta umhverfið um helgina. Það er alveg heiðskírt og sólin um það bil að gægjast yfir hæðirnar hérna sunnan við. Ég sé … Continue reading

7 Comments

Að halda sönsunum.

Rosalega hef ég frá fáu að segja þegar ég hef verið heima án þess að fara nokkuð nema til læknis í á aðra viku. Hósta bara og hósta.   Ég er að verða talsvert leið á þessu en er að vona … Continue reading

4 Comments

Dagurinn í dag.

Ég hef haft sama bókamerkið í bókunum mínum í langan tíma. Ég er nú yfirleitt svo spennt fyrir lesefninu í bókinni sem ég les hverju sinni að ég hef ekkert verið að spá í textann á bókamerkinu nýlega. Ég fór hinsvegar … Continue reading

2 Comments

Allir að skrifa sig á indefence listann

Eruð þið ekki öll búin að skrifa ykkur á ÞESSA SÍÐU?  Sýnum samstöðu. Sendum líka vinum okkar erlendis línu og biðjum þá að skrifa nafnið sitt og hugsa hlýtt til okkar.  Ég var að skrifa bestu ensku vinunum mínum og … Continue reading

1 Comment

Að morgni dags.

Er að koma heim frá nýja heimilislækninum mínum hérna í Heilsugæslunni í Salahverfi og mér líst mjög vel á hann og sýnist hann traustur og athugull.  Hann sendi mig beint í öndunarpróf, sem ég var svo heppin að komast í hérna … Continue reading

1 Comment

Á Krossgötum

  JA, HVAРER BEST AÐ AÐHYLLAST NÚ ÞEGR VIÐ STÖNDUM Á KROSSGÖTUM?  Ein vinkona mín sendi mér þetta áðan.  SÓSÍALISMIÞú átt 2 kýr.Þú gefur nágranna þínum aðra þeirra. KOMMÚNISMIÞú átt 2 kýr.Ríkið tekur þær báðar og gefur þér mjólk. FASISMIÞú átt 2 kýr.Ríkið … Continue reading

Leave a comment

Lasarus.

Það er eins og maður eigi aldrei að ákveða hlutina fyrr en á síðustu stundu og alls ekki að hlakka til einhvers sem í vændum er. Ákveða bara að gera eitthvað með svo til engum fyrirvara þá gengur dæmið yfirleitt upp.  … Continue reading

7 Comments

Smá innlegg.

Það er margt sem rekur á fjörur manns í tölvupósti þessa dagana. Flest miðar að því að létta okkur lífið í því ástandi sem er í þjóðfélaginu í dag. Margt hef ég áframsent á vini mína en margir eru á … Continue reading

3 Comments