Monthly Archives: mars 2005

Aukakílóin og síðasta TROMPIÐ.

Þá eru nú páskarnir liðnir og ekkert annað að gera en að reyna að vinna sig út úr afleiðingunum. Já, það var ekki nóg með að ég bakaði sjálf fyrir páskana, heldur var líka afmæli og fínerí hjá Guðbjörgu og … Continue reading

Leave a comment

Páskakveðja.

Það er bara eitt kæru vinir mínir, sem ég vil segja í dag. GLEÐILEGA PÁSKA.

5 Comments

Galdralæknir óskast!

Þá eru ferðalangarnir komnir heim úr norðurferðinni. Alltaf jafn gott þegar allir koma heilir heim. Guðbjörg sótti mig eftir hádegið í dag og við fórum saman í Bónus að versla. Svo var mér boðið í mat í Grundartjörnina í kvöld … Continue reading

2 Comments

Nýjustu kökuuppskriftirnar.

Þar sem ég hef verið ein í kotinu síðustu daga þá ákvað ég nú að reyna að vera svolítið myndarleg og baka eitthvað til páskanna. Ég átti nokkrar uppskriftir sem ég hef ekki prufað áður og fannst tilvalið að nota … Continue reading

3 Comments

Guðbjörg og Karlotta bæta við sig ári.

Þá er helgin liðin í mestu rólegheitum. Ég skrapp reyndar í bæinn í saumaklúbb á laugardaginn. Það er munur að fara á milli núna þegar allt er autt og frostlaust. Helgin fór svo að öðru leyti í að borða góðan … Continue reading

2 Comments

Máttarvöldin hjálpleg.

Máttarvöldin spiluðu stóran þátt í lífi mínu í dag. Ég þurfti að fara í bæinn til þess að hitta blessaðan hálslækninn. Eftir nákvæma skoðun þá sagði hann mér að ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að vera með … Continue reading

4 Comments

Nafnabreyting.

Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að ef maður færir dagbók þá eigi maður að gera það reglulega. Ég ætla því að hætta að vera að hótast eitthvað hérna við dagbókina mína um að skrifa ekki í dagbókina úr … Continue reading

4 Comments

MYNDAALBÚMIÐ KOMIÐ Í GAGNIÐÐ AFTUR.

Þá er myndaalbúmið komið í gagnið aftur. Jói hefur skýringar á brotthvarfi þess undanfarið.

1 Comment

Verðstríðið.

Þar sem ég hef hugsað mér að koma ekki með persónulegar fréttir úr Þöglabæ fyrr en ég hef góðar fréttir, þá verða engar slíkar í þetta sinn. En, það er jú nýr dagur á morgun og hver veit hvað hann … Continue reading

Leave a comment

Framhaldssaga úr Þegjandabæ

Já, enn þegir konan í Þegjandabæ. Fyrst var hún þegjandi hás en nú er hún alveg þögnuð. Ætli forsjóninni hafi fundist hún eitthvað hafa misnotað röddina sína og talað of mikið í gegnum tíðina? Kannski gripið til þessa ráðs til … Continue reading

3 Comments