Monthly Archives: júní 2006

Bara smá mal fyrir svefninn.

Mikið er veðrið búið að vera einkennilegt í dag. Ýmist hefur verið sól eða eins og himnarnir hreinlega opnist og rigning og haglél hefur streymt niður. Svo hefur verið ótrúlega hlýtt í dag.  Ég gat nú ekki annað en vorkennt … Continue reading

6 Comments

Kirkjugarðarnir.

Mikið óskaplega hefur mér liðið illa yfir því að vera ekki búin að fara og athuga hvernig leiðin í kirkjugarðinum litu út. Við ákváðum því í gær að fara í kirkjugarðsferð til borgarinnar. Við byrjuðum í Gufunesinu og dyttuðum að … Continue reading

5 Comments

sumar, sumar sumar og…….

Ég sé að ég hef ekkert skrifað í ástkæru dagbókina mína í marga daga, reyndar ekki í heila viku. Það hefur verið eitthvað svo ótrúlega erilsamt hjá mér og svo hef ég verið Sælukoti í nokkra daga og þar er … Continue reading

5 Comments

19. júní ferð okkalr Karlottu.

Við Karlotta héldum uppi heiðri kvenna og fórum í kvennaferð 19. júní. Fyrir nokkru kom bréf frá kvenfélaginu hérna þar sem auglýst var fjölskylduferð í Haukadalsskóg að kvöldi 19. júní í tilefni dagsins og það átti að taka með sér … Continue reading

5 Comments

þjóðhátíðardagurinn 2006

Hvað skal til bragðs taka þegar 17. júní virðist ætla að vera rigningardagur? – en skrítið!!! Við hér austan fjalls vildum vera við öllu búin og gerðum varaáætlun. Í þetta skiptið brást veðurspáin ekki, hún gerir það nefnilega aldrei ef … Continue reading

4 Comments

Aðeins meira úr Danmerkurferðinni..

Það hefur verið nóg að gera eftir heimkomuna og lítill tími eða kraftar til að halda áfram með ferðasöguna. Sigurrós kom austur og var í tvær nætur hjá okkur og við notuðum tækifærið og grilluðum saman Grundartjarnarfjölskyldan og við hérna … Continue reading

2 Comments

Ferðasagan okkar – fyrsti hluti

Við vorum svo heppin að hann Eiki tengdasonur Hauks tók á móti okkur í Billund til þess að aka bílaleigubílnum okkar niður í Vemmingbund. Það var ausandi rigning og komið myrkur svo við vorum aldeilis fegin að þurfa ekki að … Continue reading

7 Comments

Halló, hér er ég

  Komin heim eftir mjög góða Danmerkurferð.   Við komum heim í nótt og ætluðum að sofa út en konan vaknaði korter fyrir átta í morgun og ekki viðlit að koma sér aftur í svefngírinn eftir þennan tæplega 5 tíma … Continue reading

5 Comments