Monthly Archives: maí 2006

Tek pásu

Jæja þá er komið að því að taka sér smá bloggfrí og skreppa aðeins af bæ. Við höfum verið að ganga frá því litla sem hægt er ennþá að gera í garðinum. Ræktunin mín á sumarblómafræjunum fór illa í kuldanum … Continue reading

6 Comments

26. mars – 26. maí

í dag eru tveir mánuðir liðnir síðan hann nafni minn Ragnar Fannberg fæddist. Þessi mynd sem pabbi hans tók nýlega gæti heitið "Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig" Svo hefur pabbi hans líka tekið … Continue reading

3 Comments

Kuldakast en samt hlýtt.

Það er nú meira hvað það er búið að vera kalt undanfarið, frost á nóttunni en stíf norðanátt og kuldi á daginn. Það voru allir svo glaðir um daginn þegar hitinn fór í yfir 20 stig í nokkra daga og … Continue reading

Leave a comment

Að sofa í góðum rúmum.

Í gær gáfum við okkur, þrátt fyrir nokkurt annríki síðustu daga, tíma til að skreppa aðeins í bæinn í alveg ákveðnum erindagjörðum. Oftast er það nú svo að þegar fólk hefur verið saman í ákveðinn tíma þá eignast það barn saman og … Continue reading

4 Comments

Æskuvinkonuhittingur.

Hún Edda Garðars æskuvinkona mín kom austur til mín á föstudaginn og var hérna í sólarhring. Ég var orðin svo spennt á föstudaginn að ég gat varla beðið eftir því að hún kæmi austur. Það er nefnilega þannig að þó … Continue reading

6 Comments

Aðeins meira, svo lofa ég að hætta.

Þá er þessi blessuð Evróvision keppni að baki. Aldrei áður hef ég orðið vitni að annarri eins móttöku á keppanda á sviði og Sylvíu Nótt nú. Í staðinn fyrir fagnaðarlæti þegar hún kom inn þá baulaði salurinn á hana og … Continue reading

4 Comments

Nöldurskjóðan ég

Nú líður að því að við fáum að vita hverjir komast áfram í Eurovision keppnina um helgina. Mikið hefur nú þessi keppni breyst og mikið vatn runnið til sjávar síðan Dana söng " All kinds of everything". Ég gleymi því … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 4 Comments

Dómgreind og ekki dómgreind.

Í tilefni af atburðum og umræðum hérna í Árborg síðustu daga þá hefur orðið dómgreind verið talsvert notað. Það eru margir í sárum vegna dómgreindarleysis frambjóðanda sem sem flutti hér austur og kom eins og hvítur stormsveipur inn í politíkina … Continue reading

5 Comments

Kristínar- ruglingur.

Það var hringt í mig, fyrir svona hálfum mánuði, þar sem ég var að borga vörurnar mínar við kassann í Krónunni, og ég minnt á tímann minn hjá Kristínu. Ég spurði hvort ég mætti ekki hringja þegar ég væri komin … Continue reading

1 Comment

Enn eitt afmælisbarnið.

Ég ætla ekki að gleyma að senda honum Magnúsi Aðalbjörnssyni tengdaföður Guðbjargar minnar mínar allra bestu afmæliskveðjur og ekki efa ég að Haukur hefði sent kveðju ef hann væri heima. Hérna er mynd af höfðingjanum í góðum félagsskap með litla … Continue reading

3 Comments