Monthly Archives: desember 2008

Ég óska ykkur öllum gleði og friðar á komandi ári.

Nú er enn einu sinni komið að áramótum, en það einkennilega gerist að það er alltaf að verða styttra og styttra á milli áramóta. Hérna í gamla daga var endalaus bið eftir jólum og áramótum en síðastu áratugina flýgur tíminn svo … Continue reading

5 Comments

þakklæti

Mikið er ég nú búin að hafa það huggulegt og gott þessa jóladaga. Við vorum í mat hjá Sigurrós, Jóa og Rögnu Björk á aðfangadagskvöld og færðum okkur svo yfir til Guðbjargar og fjölskyldu seinna um kvöldið. Það er mikill … Continue reading

4 Comments

Jólakveðja til ykkar kæru vinir nær og fjær.

Regnið bylur á glugganum og vindurinn hvín – fallega hvíta ábreiðan sem hefur þakið jörðina og gert aðventuna svo bjarta og fallega hefur nú skolast í burtu og þó að nú sé daginn farið að lengja þá er eitthvað svo ótrúlega dimmt  þegar … Continue reading

6 Comments

Enn fækkar eldra fólkinu.

Það er alltaf einhver af þeim sem maður hefur þekkt í gegnum tíðina og þótt svo vænt um, að kveðja þennan heim.  Í gærkveldi hringdi Loftur mágur minn og tilkynnti mér að hann Steini frá Heiði, bróðir tengdamömmu væri nú … Continue reading

5 Comments

Ótrúlegt.

Með því að segja það sem ég ætla að segja þá er ég auðvitað að stela efni frá henni Sigurrós minni en ég þykist vita að hún hafi ekki mikinn tíma til að blogga þessa dagana svo ég ætla að … Continue reading

7 Comments

Að stíga út úr dansinum.

Ég kemst alltaf í jólaskap þegar ég er að dunda mér við að baka fyrir jólin.  Þegar ég kveiki á kertum og hlusta á góðan jóladisk á meðan bökunarilmurinn liðast um eldhúsið. Ég lít svo öðru hvoru út um gluggan á öll fallegu … Continue reading

12 Comments

Á 19.

Við Haukur erum nýkomin heim af jólahlaðborði í Turninum, 19. hæðinni. Það er nú kannski ekkert í frásögur færandi að segja frá því að maður fari á jólahlaðborð. Það sem var sérstakt við þetta borðhald var hinsvegar það, að stundum … Continue reading

3 Comments

Íslensk menning og kirstinfræði í skólum.

Leave a comment

Að loknum laufabrauðsbakstri og beðið eftir því sem er næst á dagskrá.

Það er svo gaman að fylgjast með því hvað það fjölgar sífellt jólaljósunum hérna í kringum okkur. Ég hélt kannski að maður ætti eftir að taka eftir því að það væri kreppa og fólk myndi halda að sér höndum í … Continue reading

9 Comments

Að telja sér trú um að maður nenni.

Mikið hef ég verið löt að blogga þessa vikuna. Oft hef ég þó sest við tölvuna og ætlað að setja inn smá texta en stundum er maður bara með stíflaðar allar rásir og þá er ekki von á góðu. Já … Continue reading

5 Comments