Monthly Archives: maí 2009

Einn dagur eftir í niðurtalningu fyrir bakaðgerðina.

Jæja, það hefur allt gengið með hraði eftir að ég fékk tímann hjá honum Aroni Björnssyni skurðlækni. Hann sendi mig strax í segulómun, síðan kom um tveggja vikna bið og svo er bara komið að aðgerðinni.  Ég fór í undirbúning upp á  Borgarspítala … Continue reading

5 Comments

Andleysi.

Ég er svo gjörsamlega andlaus þessa dagana að ég hef ekki einu sinni haft mig í að skrifa færslu í dagbókina mína.  Ég hef hinsvegar haft gaman af því að fara  inn á heimasíðuna mína og fara hérna hægra megin … Continue reading

2 Comments

100 ár.

Ég átti þá allra bestu móður sem nokkur getur óskað sér að eiga og mér þótti svo óendanlega mikið vænt um hana. Þess vegna er mér svo ljúft að minnast þess að í dag 19. maí 2009 eru 100 ár frá … Continue reading

4 Comments

Í höndum Arons.

Jæja gott fólk. Nú vona ég að mínu væli og endalausu  kvörtunum fari að ljúka. Nú er ég nefnilega búin að fá dóm Arons Björnssonar eftir að hann fékk niðurstöðu á sneiðmyndinni af bakinu á mér.  Ég fékk nú enn … Continue reading

2 Comments

Hugrenningar á mæðradaginn.

Enn einu sinni missti ég út pistil sem ég átti bara eftir að vista og senda inn, en mig langaði til að skrifa eitthvað um mæðradaginn og mæðrahlutverkið svo ég byrjaði aftur. Það er aldrei eins að þurfa að skrifa eitthvað í annað … Continue reading

5 Comments

Að eiga góða vini er gulls ígildi.

Dætur mínar og vinkonur bera mig á örmun sér og því sendi ég þeim kveðju með þessari fallegu mynd.   Svo er kominn tími á myndatökuna í næstu viku og þá fer þetta allt að ganga.   Ég sendi ykkur öllum knús og … Continue reading

1 Comment

Vona það besta.

Það er svo sem ekki mikið sem ég hef að segja þó ég hafi ákveðið að setja smá færslu hérna inn á dagbókina mína. Það má segja að ég hafi lifað svona frekar aðgerðarlitlu lífi undanfarið, a.m.k. frá því ég … Continue reading

4 Comments