Monthly Archives: apríl 2009

Hugleiðingar um æskuna .

Mikið er sorglegt að heyra um ungu stúlkuna sem varð fyrir fólskulegri árás sjö annarra sem misþyrmdu henni í gær. Því miður fáum við öðru hvoru svona fréttir, en upp til hópa eigum við svo glæsileg ungmenni sem við getum verið hreykin af. Ég … Continue reading

1 Comment

Alltaf má sjá eitthvað fyndið við allt.

Þannig er mál með vexti, að mér er búið að líða bölvanlega út af þessu bakveseni sem hefur hrjáð mig undanfarið. Í morgun vaknaði ég og var hræðilega ómótt eftir mikla verkjanótt og hvíldarpúlsinn eftir nóttina var kominn í 124. … Continue reading

8 Comments

Aðeins að láta vita af mér.

Ég hef verið alveg ferlega tölvulöt undanfarið. Ég get ekki setið nema stutt í einu út af bakinu og festi mig ekki einu sinni við að kíkja almennilega á facebooksíðurnar mínar. Ég er komin til sjúkraþjálfara núna sem er með sérstaka … Continue reading

1 Comment

Þegar konur eldast.

 Þessa klausu fékk ég senda í kvöld og verð að leyfa ykkur að lesa líka. "Grein eftir Böðvar Guðmundsson Það er mikilvægt fyrir karlmenn að muna, að eftir því sem konur eldast verður erfiðara fyrir þær að halda sömu gæðum í … Continue reading

1 Comment

GLEÐILEGT SUMAR ættingjar og vinir.

Enn á ný heilsar sumarið og minnir okkur á aðvið eigum í vændum birtu og yl hvað sem öllu öðru líður.Mér finnst alltaf sumardagur fyrsti vera dagur vonar,vonar um betri tíð með blómum í haga og brosandi börnum að leik. Ég á … Continue reading

2 Comments

Fékk þetta sent – athyglisvert.

Bill Gates hélt fyrirlestur fyrir unglinga í gagnfræðaskóla í Bandaríkjunum.Hann talaði um reglurnar 11 sem þau hafa ekki og munu ekki læra um í skólanum. Hann talaði um agaleysi og nýjar áherslur í kennslu sem munu skila nýrri kynslóð út … Continue reading

3 Comments

Komin heim.

Já nú er ég komin heim og mikið var gott að sofa í rúminu sínu í nótt . Það voru ekki amalegar móttökurnar þegar ég kom heim í gær, allt var hreint og strokið og pönnukökuilmurinn barst að vitum mér þegar … Continue reading

5 Comments

Líður að heimkomu.

Þá eru páskarnir um garð gengnir og síðasta vikan hér í heilsuparadísinni nýtt til hins ítrasta. Tíminn hefur flogið mjög hratt í góðum félagsskap og dekri. Það verður svolítið erfitt að kveðja allt þetta góða fólk sem ég hef komist … Continue reading

4 Comments

Gleðilega páska.

Aftur að þokast upp á við. Það hefur verið gott að hafa þessa daga til að ná sér á strik aftur. Ég hafði upphaflega ætlað að fara heim á laugardag og vera á páskadag en breytti þeirri áætlun og hef … Continue reading

3 Comments

Áfram líður tíminn hér.

Ég var nú orðin helst til dugleg í líkamsræktinni af því mér leið orðið svo vel og auðvitað var mér refsað fyrir það. Aðallega kenni ég vatnsleikfiminni nú um að ég hafi tekið of mikið á, því ég hafði verið … Continue reading

8 Comments