Monthly Archives: júní 2004

Betraból II. komið í stand.

Til hamingju Sigurrós og Jói með nýja Betrabólið ykkar sem nú er orðið glansandii fínt á mettíma. Já það má segja vel af sér vikið að fá afhenta fjögurra herbergja íbúð á laugardagskvöldi, fá liðsauka í málningarvinnu á sunnudagsmorgni , … Continue reading

1 Comment

Leiðinlegasta tíkin – pólitíkin.

Ég dreif mig auðvitað á kjörstað strax og ég var kominn á fætur í morgun. Ég hef nú haldið þeim sið að þegar um kosningar er að ræða þá byrja ég daginn á því að kjósa, líka þegar maður skilar auðu … Continue reading

1 Comment

Kleinubakstur og gömul minning.

Eftir alla sólina og hitann var ágætt að fá smá vætu þó við hefðum alveg komist af með minna en þessi ósköp sem búið er að rigna. Það var samt ekki nema smástund sem gerði hvítt af hagléli hérna á miðvikudaginn, … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Konan er reið.

Mikið er nú búin að vera einstök veðurblíða í marga daga. Ég hef varla kveikt á tölvunni enda tæplega komið í hús nema yfir nóttina. Nú er ég hinsvegar komin í tölvusamband aftur og búin að lesa uppáhalds bloggin mín. Það er eitt … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 4 Comments

17. júní.

Gleðilega þjóðhátíð! Alltaf finnst mér jafn gaman að taka þátt í hátíðarhöldum á 17. júní. Ég held það sé vegna þess að það er ennþá svo mikið eftir af barninu í mér. Það sama má segja um jólaböllin en þau … Continue reading

1 Comment

Útskrift Jóa o.fl.

Ég byrja nú á því að óska honum Jóa til hamingju með útskriftina á laugardaginn, en nú er hann orðinn tölvunarfræðingur með BS gráðu. Það var gaman að fá að fagna þessum áfanga með honum, Sigurrós og fjölskyldu Jóa. Það hittist þannig á … Continue reading

1 Comment

Ekkert blogg í góða veðrinu.

Mikið er veðrið búið að vera ótrúlega gott. Við Haukur höfum bara ekki komið í hús. Við höfum nú byrjað dagana á því að fara í langan göngutúr út í sveit en það ég kalla það þegar maður fer gömlu … Continue reading

1 Comment

Grænfáninn móttekinn.

Mikið er nú yndislegt þegar veðrið er svona gott eins og í dag, að ekki sé nú talað um þegar eitthvað stendur til utanhúss.  Mér var boðið að koma með á leikskólann Álfheima í dag á vorhátíð og til að … Continue reading

1 Comment

Hugsa fyrst og framkvæma síðan.

Það var ótrúlega kalt í morgun eftir hlýindin í gær. Ég fór út um 10 leytið í morgun til þess að sækja Karlottu á skólavistina og fara með henni til þess að sækja sínar fyrstu einkunnir í lífinu. Það verður … Continue reading

Leave a comment

Sælukotshelgi og afmæli Sigþórs.

Þegar komin er nótt á maður ekki að drífa í neinu nema koma sér í rúmið og fara að sofa. Ég hinsvegar gerði það sem ég átti ekki að gera en það var að skrifa bloggið og til þess að … Continue reading

2 Comments