Monthly Archives: júlí 2004

Skruppum í dagsferð.

Í göngutúrnum í morgun þá ákváðum við að skreppa í dagsferð eitthvað um suðurlandið eftir hádegið. Fyrst vorum við að spá í að fara í Haukadslsskóg en ákváðum svo að láta það bíða betri tíma og vorum svona að hugsa um … Continue reading

1 Comment

Sunnudagur-kaloríur :(

Við hófum daginn að venju á því að fara í göngutúr og í þetta sinn í nærri tveggja tíma göngutúr. Það má segja að við höfum gengið hringinn í kringum Selfoss. Það var nú ekki meiningin þegar við lögðum af stað … Continue reading

1 Comment

Sumar hér og þar.

Þetta hefur verið mjög fín vika og mikið var rosalega gott að fá einn rigningardag í vikulokin. Það var allt orðið svo þurrt bæði gróðurinn hjá okkur og líka ýmis vinnusvæði hérna í kring. Nú er ekki eins mikið ryk í … Continue reading

Leave a comment

Alveg rosalega fínn dagur.

Ég var svo heppin í dag að Edda Garðars vinkona mín kom austur um hádegi og við áttum allan daginn saman hérna stelpurnar, við erum nefnilega og verðum alltaf stelpur eins og þegar við kynntumst í barnæsku. Eftir að hafa … Continue reading

1 Comment

Til hamingju Sælukot!

Ég fékk hringingu áðan og þegar ég svaraði þá var mér sagt að hlusta. Ég heyrði vatnsnið. Þar sem ég þekkti röddina og vissi hvað var í gangi þá jafnaðist þessi vatnsniður ekki á við nokkurn annan slíkan. Það var sem … Continue reading

1 Comment

Palli var einn í heiminum :)

Þegar ég var komin á fætur á laugardagsmorguninn þá leið mér eins og þegar „Palli var einn í heiminum“. Það var enginn heima í allri lengjunni hérna og enginn í húsunum í kring, Haukur var á Borgarfirði eystri, Guðbjörg og Magnús … Continue reading

Leave a comment

Grasagarður og ýmsar hugleiðingar.

Við ætluðum að hittast þrjár vinkonurnar, undirrituð, Birgit og Ingunn Ragnars. Það var ákveðið að við hittumst í Grasagarðinum. Um hálf tíu í morgun fékk ég svo SMS frá Ingunni sem sagðist vera strandaglópur í flugvél á Kastrup flugvelli. Við … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Unga fólkið í heimsókn.

Við Haukur drifum okkur í góðan göngutúr í morgun og þegar við komum heim þá hringdi Sigurrós og var að spyrja um veðrið hérna því það var dimmt yfir og sólarlaust í Reykjavík. Það kom auðvitað í ljós að vitaskuld … Continue reading

Leave a comment

Borgarferð í blíðviðrinu.

Við ákváðum það í morgun að skreppa til höfuðborgarinnar eins og sveitafólkinu ber að gera öðru hvoru svona til að ryðga ekki í umferðarreglunum og til að sjá hvernig borgarfólkið er klætt. Ekki nennti ég samt að fara á neinar … Continue reading

1 Comment

Ýmislegt úr liðinni viku.

Það eru nú nokkrir dagar síðan ég hef skrifað í dagbókina mína. Sigurrós og Jói eru nú alveg flutt í Arnarsmárann, og búin að gera fínt hjá sér. Það eina sem ekki er komið í lag eru tölvumálin en þau bíða … Continue reading

Leave a comment