Monthly Archives: ágúst 2004

Berjamór og blogghlé

Sigurrós hringdi um hádegi í dag og spurði hvort ekki væri tilvalið að fjölskyldan skryppi í berjamó. Jú mamma var alveg til í það og þegar búið var að ræða við Hauk og Guðbjörgu var ákveðið að drífa bara í … Continue reading

3 Comments

Bara tízkan sem gildir.

Nú fer óðum að styttast í að ég verði komin með gifs á báða fætur. Ég er búin að hitta svæfingalækninn og á að mæta á mánudagsmorguninn í aðgerðina svo nú er niðurtalningin hafin fyrir alvöru.  Það er meiriháttar mál … Continue reading

2 Comments

Tæknin frábær.

Nú er ég búin að prufa nýju vefmyndavélina sem Sigurrós og Jói gáfu mér.  Fyrst talaði ég við Sigurrós en hún skrifaði til baka því hún á ekki svona vél sjálf og síðan töluðum við Erna fræna á Bornholm saman … Continue reading

2 Comments

Afmæli og borgarferð.

Þeir halda áfram góðu dagarnir og enn er ekkert lát á.  Það er kannski ljótt að segja frá því en það liggur bara við að það væri ágætt að fá smá vætu fljótlega. Ég er ekki að biðja um neitt mikið … Continue reading

Leave a comment

Góð heimsókn og ……

Ég fékk góða heimsókn í gær í góða veðrinu.Birgit og Ingunn Ragnars komu um hádegið og við höfðum það notalegt hérna fram eftir degi.  Það er alltaf svo skemmtilegt að fá vini sína í heimsókn.   KOMIÐ AÐ ÞVÍ! Á meðan þær voru … Continue reading

2 Comments

Borgarrölt með barnabörnunum.

Í morgun fór ég í langan göngutúr hérna vestur með allri á. Það er svo yndislegt að fara þessar gönguleiðir hérna rétt við dyrnar hjá sér þar sem maður er kominn út í sveit, og ekkert heyrist nema niðurinn í ánni og … Continue reading

Leave a comment

Börnin sjá hlutina í öðru ljósi.

Ég gleymdi að birta eftirfarandi færslu um það sem gerðist á laugardagsmorgni  fyrir nokkru síðan Oddur Vilberg var hjá mér þennan morgun og við skruppum m.a. út í Nóatún. Á leiðinni til baka þá komum við að gatnamótunum við Kirkjuveginn … Continue reading

Leave a comment

Sunnudagur í eldhúsinu.

Í gærkvöldi var ég nokkuð ákveðin í að fara í kirkju en það varð nú ekki af því. Ég hafði nefnilega sest með moggann og varð hreinlega svo syfjuð að ég hélt að ég myndi sofna í messunni og því vissara að … Continue reading

2 Comments

Sóltún og Sælukot.

Eftir þokuna í gærkvöldi þá var notalegt að vakna upp í sólarblíðu í morgun. Ég var búin að ákveða að slá garðinn en þar sem ég var komin á fætur fyrir klukkan níu þá taldi ég nú réttast að bíða … Continue reading

1 Comment

Fyrsta götugrillið í Sóltúninu.

Loksins sýndi einhver þá framtakssemi að kalla saman íbúa götunnar til að grilla saman. Kærar þakkir þið sem hlut áttuð að máli. Ég hafði komist að því að enginn yrði heima í minni lengju nema ég og var nú ekki … Continue reading

Leave a comment