Monthly Archives: september 2004

Sólardagur að hausti.

Mikið var yndislegt veðrið í gær.Um daginn þegar vonda veðrið var þá gerðum við allt vetrarklárt á pallinum okkar góða og sáum ekki fyrir okkur að það ætti eftir að koma a.m.k. einn sólardagur í viðbót. Hver veit nema þeir eigi … Continue reading

2 Comments

Sigurrósarhelgi.

Sigurrós kom og bjargaði fyrir mér helginni. Þakka þér fyrir Sigurrós mín. Það er nefnilega farið að reyna á þolinmæðina hjá mér að vera með þetta gifs á fótunum. Það er annars merkilegt að ég var ekkert nema þolinmæðin í … Continue reading

1 Comment

Góðir gestir.

Ég bauð öldruðu vinunum mínum af Heilsustofnun í Hveragerði að koma í kaffisopa til okkar Hauks í Sóltúnið s.l. fimmtudag. Margrét var með bílinn sinn svo við þurftum ekki að sækja þau en auk hennar þá komu Eva og Daníel … Continue reading

3 Comments

Sagan af nýja gifsinu. Taka 1-2-3 og 4

Á mánudaginn, þann 12. september var komið að því að saumarnir yrðu teknir út fótunum á mér og ég fengi nýtt gifs til þess að spígspora á næstu þrjár vikurnar. Það varð úr að ég fór með rútunni frá Hveragerði … Continue reading

Leave a comment

Kennarar – hugsjón.

Ég ætlaði mér að skrifa ýmislegt sem á daga mína hefur drifið undanfarið en mér er svo ofarlega í huga yfirvofandi kennaraverkfall að ég kem bara engu á blað. Mig langar til að benda á blogg Sigurrósar og skólasystur hennar Helgu sem vert … Continue reading

Leave a comment

Enn í Hveragerði

Heil og sæl! Ég er enn að spóka mig í Hveragerði og allt gengur vel. Nú er bara að vita hvað læknarnir segja á mánudaginn þegar taka á saumana og setja nýtt gifs. Ég held mig sem fyrr með eldri … Continue reading

2 Comments

Helgarfrí/Kær kveðja

Jæja kæru vinir, bara nokkrar línur til að láta ykkur vita að allt gengur vel. Já, það gengur allt vel með fæturna á mér – eða ég held það a.m.k.   það var sniðið af táliðunum á báðum stórutám á mér … Continue reading

1 Comment