Monthly Archives: október 2004

Óvænt uppákoma.

Af því að ég er nú í því að skrifa um aulahátt minn þá verð ég að bæta einu í viðbót. Í þeirri von samt að ekki standi yfir mér menn með spennitreyju þegar ég vakna í fyrramálið. Ég var … Continue reading

3 Comments

Í útjaðrinum.

Munurinn á því að búa úti á landi eða í Reykjavík er sá meðal annars, að allt verður eitthvað svo miklu persónulegra utan Reykjavíkur. Ég heilsa t.d. mun fleira fólki þegar ég fer í ýmsa þjónustu hér heldur en meðan … Continue reading

3 Comments

Flúðaferð.

Guðbjörgu datt það snjallræði í hug að fara með fjölskylduna í sumarbústað að Flúðum um helgina og „amma“ fékk að njóta þess að fara líka og Sigurrós kom austur með rútu til að slást í hópinn. Svo þeir sem mættir … Continue reading

1 Comment

Í góðravinahópi.

Mér fannst svo tilvalið að halda áfram með sunnudagskaffið svo við ákváðum að kalla á stelpurnar hans Hauks á síðasta sunnudag. Það var bara ágæt mæting og komu þau af börnum og barnabörnum hans sem á landinu eru og meira að … Continue reading

1 Comment

Viðvörun Úps :(

Ég var nú að hugsa um að þegja yfir því sem kom fyrir mig í vikunni en ákvað svo að leyfa ykkur að hlæja með mér að elliglöpum mínum. Ég ákvað að þvo á fimmtudaginn, sem er nú í sjálfu sér … Continue reading

6 Comments

Laugardagur í betri kantinum.

Það var saumaklúbbur hjá Önnu í dag. Við hittumst um hádegið eins og við höfum gert síðustu skipti. Líklega höldum við bara þeim sið að hittast í hádegi á laugardegi.  Haukur hringdi í mig klukkan fjögur og spurði hvort hann … Continue reading

Leave a comment

Hættulegar borgarferðir.

Það var nú ekkert hættulegt að hitta bæklunarlækninn því hann var mjög ánægður með handverkið sitt og með árangur minn í eftirmeðferðinni. Það eina sem hann bannaði mér að gera að svo stöddu var að hlaupa því þá gæti ég … Continue reading

2 Comments

Hvað er ég eiginlega að hugsa að vera ekki búin að færa dagbókina í heila viku eins og þetta hafa nú verið góðir dagar. Ég hef samt smá afsökun því ég hef verið slæm í bakinu og að sitja hefur … Continue reading

Leave a comment

Vatnsleikfimi og göngutúr. Húrra fyrir því.

Í gær ákvað ég að nú væri mál að skella sér aftur í vatnsleikfimina. Veðrið var orðið mun skárra þó enn væri hvasst en það var þó komin sól. Ég ætlaði nú að sleppa því að fara út í heita … Continue reading

2 Comments

Meira óveðrið.

Mikið rosalega var hvasst í gærkvöldi og nótt. Ég þóttist nú búin að ganga vel frá öllu til að geta sofnað róleg en gat samt gat ég alls ekki sofnað í gærkvöldi því ég var alveg viss um að bílskúrshurðin … Continue reading

4 Comments