Monthly Archives: desember 2004

ÁRAMÓTIN FRAMUNDAN.

  KÆRU ÆTTINGJAR OG VINIR NÆR OG FJÆR ÉG ÓSKA YKKUR ÖLLUM ÁRS OG FRIÐAR Á NÝJU ÁRI OG ÞAKKA YKKUR FYRIR ÁNÆGJULEGAR SAMVERUSTUNDIR Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. GÖNGUM HÆGT UM GLEÐINNAR DYR OG MUNUM AÐ NJÓTA ALLRA … Continue reading

1 Comment

Leave a comment

JÓLAKVEÐJAN MÍN TIL YKKAR ALLRA KÆRU V INIR.

  Kæru vinir! Þá styttist óðum í blessuð jólin. Nú fer kyrrðin að færast yfir og gott að setjast niður við kertaljós og hlusta á einhvern af þessum fallegu jóladiskum sem við dustum rykið af jól eftir jól.  Ég var … Continue reading

3 Comments

Aðventan 2004

Þessi aðventa hefur verið mjög skemmtileg og notaleg. Ég hef ekkert þurft að stressast til Reykjavíkur í stórmarkaðina og það er nú mesti munurinn. Á meðan ég bjó í bænum fannst manni alltaf að eitthvað þyrfti að fara í Kringluna til … Continue reading

1 Comment

Nýtt Selfoss-bíó

Við Haukur drifum okkur í gærkvöldi að skoða nýja Selfossbíóið. Þetta er alveg stórfínt og sætin mjög góð. það er „kompliment“ frá mér, að sætin í bíó séu góð því mjög oft held ég varla út bíómynd vegna sætanna. Hinsvegar veðjuðum við … Continue reading

Leave a comment

Síminn – framhald.

Ég vil bara segja ykkur að þeir hjá Símanum eru búnir að skipta út hjá sér „sætinu“ sem tengingin mín fer í hjá Símanum og ég er alveg hætt að detta út, þ.e.a.s. í tölvunni 🙂  Ég fór fram á einhverjar skaðabætur … Continue reading

1 Comment

ADSL vandræðunum vonandi lokið.

Ég er að vona að raunum mínum vegna ADSL tengingarinnar sem hefur verið að detta út hjá mér meira og minna í margar vikur fari að ljúka.  Ég er búin að vera að berjast við Símann í svo langan tíma og … Continue reading

1 Comment

Frænkur og jólahlaðborð.

Ég hef nú átt góðar stundir undanfarið þó að nokkur erill hafi verið eins og gengur á þessum árstíma. Dana María dótturdóttir Hauks kom hérna á fimmtudagskvöldið og borðaði með okkur og við sátum og spjölluðum fram eftir kvöldi við … Continue reading

1 Comment

Loksins

Þið hafið auðvitað haldið að ég hafi bara drukknað í minningunum við að skrifa á jólakortin, en svo slæmt var það nú ekki. Það hefur hins vegar verið nóg hjá mér að gera og svo er aðalmálið náttúrulega að ég … Continue reading

2 Comments