Monthly Archives: janúar 2005

Sunnudagur.

Þegar ég var svona sæmilega komin á kreik í morgun ákvað ég með stuttum fyrirvara að skella mér í messu til séra Gunnars. Ég gekk inn í kirkjuna á slaginu ellefu. Ég sá mikið eftir að hafa ekki vitað að … Continue reading

1 Comment

Góður dagur.

Ég hef nú verið svona að dúllast í allan dag. Ég byrjaði á því að skipta á rúminu í morgun og þvo. Síðan ákvað ég að manna mig nú upp í að skera niður nokkra tuskubúta og kláraði að mestu að sauma … Continue reading

Leave a comment

A Scent of a woman.

Eftir sjúkraþjálfunina um hádegið fór ég og sótti Karlottu til þess að við gætum átt okkar góðu föstudagsstund. Við vorum hinsvegar rétt búnar að borða og vorum að ræða hvað við ætluðum að gera þegar Guðbjörg kom og sótti hana. … Continue reading

1 Comment

Snjómoksturinn.

Ég vaknaði við skröltið í snjóruðningstækjunum klukkan að ganga níu í morgun. Ég gat nú svosem fyrirgefið það þar sem ég hafði sofið sæmilega í nótt og það var alveg tímabært að koma sér á fætur.Þegar ég kíkti út þá … Continue reading

2 Comments

Smáfuglarnir og snjórinn.

Það er óhætt að segja að fljótt skipast veður í lofti. Það hefur ekki séð út úr augum hér í dag. Ég vorkenndi svo smáfuglunum að fá ekkert korn í dag svo ég fór inní bílskúr og fann þar gamlan … Continue reading

3 Comments

Svona var Selfoss í dag.

Í yndislega veðrinu í morgun kom bara eitt til greina þegar við vorum að spá i hvað við ættum að gera fyrir hádegið. AÐ FARA Í GÖNGUTÚR.  Ég hafði sem betur fer myndavélina með mér og hér er árangurinn. Eftir … Continue reading

Leave a comment

Út að borða o.fl.

Þá er nú helgin á enda og byrjað að síga á seinni hluta janúar.  Síðasta vika var nú frekar tíðindalítil hjá mér enda veðrið og færðin þannig að það var ekki mjög spennandi að vera á ferðinni. Á föstudaginn sótti … Continue reading

Leave a comment

Mismæli – mistök og meiri snjór.

Ég heyrði alveg frábær mismæli hjá þul ríkisútvarpsins í gærmorgun. Það sem ég heyrði var svona: “ PALLÍETTU-JAKKARNIR KOMNIR, VERKF….., NEI HÉR URÐU ÞUL Á MISMÆLI PALLET-TJAKKARNIR KOMNIR. VERKFÆRALAGERINN SKEIFUNNI.“ Ég vorkenndi konunni því hún varð að halda niðri í … Continue reading

2 Comments

Nálastungur og annað dekur í borginni.

Ég er búin að vera í borginni síðan á sunnudag. Ég þurfti að vera þar á mánudaginn en Haukur var að byrja vinnusyrpu svo ég ákvað að vera bara hjá Sigurrós og Jóa í þetta sinn. Þegar ég kom í bæinn … Continue reading

Leave a comment

Jólalok.

Þá hafa nú enn ein jólin kvatt með kurt og pí. Við kvöddum jólin saman núna á þrettándakvöld við Haukur, Magnús Már, Guðbjörg, Karlotta og Oddur Vilberg með því að borða saman kjúklinga með kalkúnafyllingu og svo drifum við okkur á … Continue reading

2 Comments