Monthly Archives: október 2007

Svolítið skömmustuleg.

Það var einstaklega fallegt veðrið í gærmorgun. Allt hvítt og sólin skein í heiði, meira að segja á Hellisheiðinni. Ég varð því mjög undrandi þegar ég var í óða önn að undirbúa að aka til Reykjavíkur í saumaklúbb, að Sigurrós hringdi … Continue reading

10 Comments

Vetrarfrí í Brekkuskógi.

Það var búin að vera mikil tilhlökkun í fjölskyldunni að fara í bústað í vetrarfríinu í skólanum. Amma og afi eru svo heppin að fá enn og aftur að vera með unga fólkinu okkar hérna á Selfossi í bústað í þessu árlega … Continue reading

4 Comments

Tölvuheila er hægt að uppfæra og bæta við minnið en….

Munurinn er mikill á tölvuheilanum í tölvunni hjá mér, sem er ótrúlega fullkominn og  heilanum sem situr í kúlunni efst á líkamanum. Sá fyrrnefndi lætur útlitslega ekkert á sjá og ef hann þarf á auknu minni að halda þá er hægt að skipta út minniskubbnum og … Continue reading

4 Comments

Í vætutíðinni.

Aðeins sást í bláan himin í dag, en það var nú bara í augnablik.  Í gær var enn einn rigningardagurinn og þegar rigningin drundi á gluggunum klukkan hálf eitt um hádegið varð mér hugsað til þess að ömmustubburinn minn ætti að fara í … Continue reading

2 Comments

Ja, nú spyr ég aftur Hvað er nóg?

Ég var aldrei liðtæk í íþróttum eða góð í leikfimi á mínum yngri árum, en nú er ég sko rækilega að reyna að bæta fyrir gamla leti og ódugnað.  Ekki svo að skilja að þið eigið eftir að sjá mig … Continue reading

5 Comments

Hverjum á að trúa þegar allir segjast segja satt?

Já, nú haldið þið að Ragna sé loksins að koma með einhverja vitræna færslu en því miður er ekkert slíkt að finna hér.  Ég ætla þó aða leyfa fyrirsögninni að standa þrátt fyrir það að ég er búin að eyða út öllum … Continue reading

6 Comments

Vikan á enda.

Hvernig væri nú að heilsa aðeins upp á dagbókina sína sem hefur verið látin afskipt í nokkra daga.  Ekki er það nú af því að ekkert hafi verið að gerast þessa vikuna. Á miðvikudaginn byrjuðum við að mála sjónvarpsholið. Það er … Continue reading

2 Comments

Hefðbundnar eða óhefðbundnar lækningar – hver á að dæma?

Pétur Tyrfingsson sálfræðingur var gestur Kastljóssins á mánudagskvöldið og fór mikinn þegar hann gerði lítið úr störfum þeirra sem stunda höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð og reyndar yfirfærði hann þetta á alla þá, sem stunda það sem í daglegu tali er kölluð óhefðbundin … Continue reading

6 Comments

Einkennileg afgreiðsla.

Ég fór að versla í  Bónus rétt eftir hádegi á föstudag sem er nú svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það hvað afgreiðslan sem ég fékk við kassann var og er mér algjörlega óskiljanleg. Það var kona að vinna á … Continue reading

3 Comments