Monthly Archives: júní 2003

Nú stóð sko Sóltúnið undir nafni :)

Já það má nú aldeilis segja að sólin hafi skinið á okkur í dag. Allt frá því að við vöknuðum í morgun. Við byrjuðum reyndar útivist dagsins á því að fara í hjólatúr í morgun og síðan var bara flutt út á … Continue reading

Leave a comment

Kirkjuferð og út að borða.

Já ,ég dreif mig í morgun í messu hjá séra Gunnari hérna í Selfosskirkju. Það er alltaf gott að fara í messu og ég sakna virkilega Áskirkju því það var svo gott að skreppa þangað og maður þekkti og kannaðist við … Continue reading

Leave a comment

Svikin um góða veðrið

Þetta er alveg ótrúlegt. Þeir á veðurstofunni bara sviku okkur um góða veðrið enda var hann Þór veðurfræðingur vandræðalegur í kvöld þegar hann var að afsaka sólarspána frá í gær. Við Haukur fórum með Odd á spítalann í Hafnarfirði morgun til … Continue reading

Leave a comment

Erfiðast að finna fyrirsagnir :)

Ég hef verið að stússa ýmislegt í dag. Sótti Stóru garðabókina á bókasafnið´, sótti filmu í framköllun svo skruppum við Haukur með afmælisgjöf sem Sigþór þeirra Selmu og Jóa átti að vera fyrir löngu búinn að fá. Við stoppuðum góða … Continue reading

Leave a comment

Túristadagur í dag.

Við Haukur ákváðum í morgun að nú færum við í túristaferð til Reykjavíkur í dag. Við drifum okkur um hádegi og byrjuðum reyndar á að fara í Fossvogskirkjugarðinn til að huga að leiði foreldra minna, ég hef alltaf verið búin … Continue reading

Leave a comment

Kaffiboð.

Karlotta hringdi í mig eftir hádegi í dag og sagði að okkur afa væri boðið í kaffi til þeirra en við mættum ekki koma strax því hún og mamma ættu eftir að baka kökuna. Við fórum svo um þrjúleytið og … Continue reading

Leave a comment

Dússý mín farin.

Það var hringt til mín klukkan hálf tvö í nótt og mér var tilkynnt að hún Dússý mín væri dáin. Hún hafði verið það mikið veik að það var ekki hægt að hjálpa henni. Það er erfitt á sjá á … Continue reading

Leave a comment

Dapur dagur.

Dagurinn í dag hefur verið dapurlegur. Það er svona í lífinu að það skiptast á skin og skúrir. Dagurinn í gær svona frábær en dagurinn í dag ekki. Ég fékk þær fréttir að Dússý systir væri mjög veik. Hún er … Continue reading

Leave a comment

Góð helgi.

Við Guðbjörg drifum okkur með krakkana í Sælukot á fimmtudaginn. Föstudagurinn var stórkostlegur og vorum við fáklædd úti allan daginn. Um kvöldið fór ég svo aftur á Selfoss en Guðbjörg er enn með krakkana í bústaðnum. Í dag laugardag hefur … Continue reading

Leave a comment

Sólin skín í Sóltúninu

Hér var ég búin að skrifa heilmikið í gær en vegna byrjunarörðugleika þurrkaðist það út. Nú er ég að fara í Sælukot þar sem við Guðbjörg ætlum að vera með krakkana en Haukur þarf að skreppa í bæinn þangað til … Continue reading

Leave a comment